Hvað finnst mönnum um það framtak skólastjórnenda Verzlunarskólans að taka af skarið í þessari vonlausu kennaradeilu. Mér finnst ekki ólíklegt að þetta tilboð Verzló hafi hvetjandi áhrif á ríkissáttasemjara og aðra aðila sem eru að þrefa um kennaraverkfall og sé þess vegna jákvætt, en er þetta raunhæft? Er ég að fara í skólann fyrir jól?
hvað segja hugar um þetta mál?