það er oft nefnt í þessari umræðu að það séu enginn almennileg úrræði. það er hægt að vísa krakkanum sem er uppvís að sölu úr skólanum og sagt er að það sé þá erfitt að komast inn í annan skóla, einmitt útaf því að enginn skólastjóri vill dópsala í skólan sinn.
mér datt því í hug refsing sem gæti hrætt margan krakkan og var að vonast til að fá álit fólks á þessari refsingu.
mín tillaga er sú að einfaldlega reka krakkan sem uppvís verður að sölu úr skólanum og meina honum skólagöngu þangað til næsta skólaár hefst, þá megi hann endurtaka sama bekkinn aftur svo fremi sem hann hafi farið í vímuefnameðferð eða annað sambærilegt ferli.
þessi refsing er í raun ekki bara refsing á þann sem uppvís er að sölu, heldur einnig á foreldrana sem máttu greinilega standa sig betur í að annað hvort ala barnið betur upp eða veita því meiri athygli.
með von um góð svör
góðar stundi
Góðar stundir.