A
Neyðarlínan er ekki nóg
Kona sem býr í Tobeka í Kansasfylki í Bandaríkjunum þurfti að hringja tvisvar í 911 neyðarlínunni áður en haft var fyrir því að bjarga henni. Þessi 53 ára kona reyndi að fremja sjálfsmorð með lyfjaskammti en snérist síðan hugur eftir að hún hafði innbyrt pillunar. Hún náði að hringja í 911 og tilkynna sig. Þegar björgunarlið kom á vetfang lá hún meðvitundarlaus á gólfinu. Sjúkrafluttningamennirnir úrskurðuðu hana látna, hringdu í dánardómstjóra og fóru út. Þá vaknaði konan og frávita af hræðslu hringdu hún aftur í 911 og spurði hvort það væri ekki einhver að koma. Þá var sjúkrabíllinn fyrir utan og því ekki lengi gert fyrir þá að koma sér inn aftur og bjarga lífi grey konunar.