Ánægður með El Doro, sendum hann heim.
Þetta með styrjöld milli BNA og Kína.
Ef svo ólíklega mun vilja til að hún hefjist, þá stend ég að nokkru leyti með Kína. Þá munu rísa upp fleiri Stórveldi en þetta eina er nú er, og afhverju, jú Kína mun skaðast svo illa á stríðinu, Bandaríkin hinsvegar myndu fara þá leið er þeir eru hvort sem er að fara. Út úr sæti stjórnandans.
Kínverski herinn á að vera tilbúinn í stríð 2008(það er að segja á að geta höndlað bandaríska herinn). ´Við verðum bara að bíða og sjá.