Við íslendingar erum lýðræðisþjóð.
Því virðum við mannréttindi eða hvað.
Nú hefur ríkisstjórnin ákveðið að brjóta mannréttindi á um 150
gestum sem ætluðu að koma hingað og láta í ljós sýnar
skoðanir.
Þetta þoldi Davíð, Halldór og Sólveig ekki.
Þeir voru til í að brjóta mannréttindi á þessu fólki með því að
meina því inngöngu í landið á forsendum þeirra skoðana.
Þar með hafa þessir valdhafar brotið blað í stjórnun landsins.
Þeir eru komnir í hóp valdhafa sem til eru í að brjóta
mannréttindi vegnaskoðana fólks.
Ég er akki að taka afstöðu til Falung Gongs eða Kínastjórnar.
Aðeins að gera alvarlegar athugasemdir við viðurstiggileg
vinnnubrögð Davíðs og Co. Þeir eru komnir í hóp með
valdhöfum sem brjóta mannréttindi.