Fátt er bandarískra en hamborgarinn þó hann se kendur við borg í þýskalandi. Í bokini Fast Food Nation rekur Eric Schlosser sögu skyndibitans vestan hafs og hvernig fyrirtæki eins og Mcdonalds hafa smá saman orðir áhrifamestu fyrirtæki Bandaríkjanna og þekktustu fyrirtæki heims. Íbókini kemur fram að McDonald sé svo umsfifamikið að einn af hverjum átta vinnandi mönnum í Bandaríkjonum er starfandi eða hefur starfað fyrir McDonalds.,,
Upphafsmenn McDonalds McDonald bræður,ráku hamborgarastað en náðu fyrst árangri þegar þeir breyttu framleiðsluni í einskonar færibandarvinnu og því þurfti ekki að ráða hálaunaða matreiðslumenn; nóg var að kenna starfsmanni eitt handtak eða svo og fyrir vikið var einfalt að skipa honum fyrir ef þurfti: fyrir vikið þurfti ekki að borga mjög há laun og auðvelt var að ráða unglinga eða innflytjendur sem kunna jafnvel ekki ensku í vinnu. það var ekki þeir sem lögðu Bandaríkin að fótum sér heldur sölumaður Ray Kroc, sem samdi við þá Mcdonald bræður um að opna veitingahús um öll Bandaríkinn. Síðar keypri hann þá út úr fyrirtækinu og setti þá á loks á hausinn. Kroc beitti ýmmsum nýjum siðum við útbreyðsluna,en sterkastur var hann í sölumennskuni. McDonalds eiðir meira fé en nokkurt annað fyrirtæki í heimi td í markaðsetningu og ayglýsingar. 96% barna í usa þekkir Ronald McDonald trúð sem Mc Donalds nýtir við markaðsetningu,aðeins jólasveinninn standi honum framar Mikki Mús er aðeins smá kall. Auk þess sem kemur framm í bókini er einkennismerki Mc Donalds ,séu talsvert þekktari tákn en kross kristinna manna. Það var líka tekið fram í þessari bók að það sem styður ágt verð á McDonalds Hamborgurunum sé ekki bara efnahagsmunaumhverfi vestan hafs heldur einnig á því að fyrirtækið fer á svig við almenna hollustuhætti, kaupir kjöt frá framleiðendum sem gæta ekki að almennu hreinlæti og selja á tíðum síkt kjöt og saurmengað,jafnvel með kjöti af sjálfdauðum skepnum.
Fast Food Nation eftir Eric Schosser 400 síða bók fæst í Pennanum Eymundsson og kostar 1995 kr.
Hvað finnst ykkur um þetta ?