Þegar við fermust þá staðfestum við skýrnina og staðfestum trúna okkar.

Guð stjórnar góða liðinu.
Satan stjórnar vonda liðinu.

Áður en ég held áfram, vil ég taka fram að ég er ekki trúaður, og ég er ekki satisti, ég er algjörlega hlutlaus. Var einungis að velta þessu fyrir mér og langaði að fá álit annara.


Það má líkja því við stríð, að Kristnir menn vilja bannfæra allt sem er íllt, á miðöldum var fólk myrt og pínt ef það trúði ekki á guð, eða ef það stundaði galdra (sem voru taldir íllir).
Þessu má líkja við stríð, þar sem hermenn guðs (Prestar) dæmdu fólk hreynlega til dauða fyrir að vera ekki með þeim í liði.
Undir lokin, þorði fólk ekki að mótmæla og allir voru sögðu sig kristna.

Ég veit það að þegar ég fermdist, ef ég hefði lagt höfuðið á fallexi staðin fyrir að halla mér fram yfir altarið, og hefði exin fengið að falla ef ég hefði sagt NEI, þegar ég var spurður ef ég var beðin um að ganga í kyrkjuna, þá hefði ég ekki sagt Nei, og ég efast um að nokkur maður myndi svara þessu öðruvísi en Játandi.


Ef þú átt að vera þáttakandi í stríði, og átt að velja með hvaða hlið þú stendur, finnst mér lágmark að manni séu kynntar reglurnar beggja liðanna.
Það sem fermingarfræðslan gerir, er að segja manni frá guði, og hvað maður fæ er maður gengur til lið við hann, en það er hreynlega gefið í skyn að maður brenni í helvíti ef maður gerir það ekki.

Þegar ég fór í fermingarfræðslu á sínum tíma, man ég aldrei eftir að hafa heyrt neitt af djöflinum, annað en að hann væri vondur.
Ég fékk aldrei að heyra nein nöfn á vondum englum, né heyra af því fyrir hverju hann stendur \ fyrir hverju hann berst annað en að hann vilji að allir deyji.


Guð vill að allir komi og veri hjá sér hamingjusamir, og allt sem fylgir góðu lífi.
En djöfullinn vill að maður deyji, og sálin manns brenni í helvíti - púnktur.

Mér finnst sona óttarlega asnalegt, það ætti að kenna Satanfræði hliðina á Guðfræði, til að gera greyn fyrir hva íllska er.


— Lítil dæmisaga —
Ýmindaðu þér að þú sért höfðingi í ættbálki í fjarlægðu landi, og það labbi til þín maður og hann segist vera frá öðrum ættbálk. Hanns ættbálkur á í stíði við 3ja ættbálkinn, og hann fræðir þig um sinn eingin ættbálk, og hvað hanns ættbálkur gefi þér í staðin fyrir að ganga í lið við hann.
3ji ættbálkurinn fær ekkert að sjá sig, og þar af leiðandi veistu ekkert um hann, nema það sem höfðingi hinns ættbálksinns sagði þér um hann (og auðvintað segir hann allt slæmt til þess að þú gangir ekki í lið með þeim).
Það væri rangt að ganga strax í lið við þennan ættbálk, án þess að fá að vita fyrir hverju hinn er að berjast. Ég er viss um, að ef að hinn ættbálkurinn fengi að tjá sig við þig, myndi hann segja að ættbálkur nr.2 væri íllur og allt.
Það kæmi í þig efi og þú myndir hugsa málið
En auðvintað þegar þú færð bara að heira sögu annars aðilans, og átt ekki kost á því að heyra hina söguna, dettur manni ekki í hug að hætta á það að fara yfir í það lið sem maður veit ekkert um.
— Ekki hugsa að ég sé fáviti, því þetta er mjög rökrétt dæmisaga—


Hvert er ykkar álit á því, að fá aðeins að velja stað ykkar í þessu ‘stríði’ út frá orðum “Góða” karlsinns sem drap milljónr manna sem trúðu ekki á sig.?


– Ég tek fram aftur að höfundur þessarar greynar er ekki hvorki hlinntur satisma né kristni—.