Palestínubúar í sömu sporum og indíánar Bæði eru þjóðflokkar sem haf verið á landi sínu frá örófa aldri.
Báðir verða fyrir því að landnemar frá Evrópu byrja skyndilega að
flykkjast til landsins í stórum stíl.

Á minna en 100 árum var heill kynstofn nánast þurkaður út af heilli
heimsálfu (N-Ameríku) og eftirlifendur (þ.e. afkomendur) búa nú á
verndarsvæðum, þjappað saman á tiltölulega litla landskika,
úthlutað af inflytjendunum frá evrópu.

Hægt er að skrúfa ártalið frá 2002 til 1882 og setja ísraela í spor
hvítra og svartra bandaríkjamanna (svörtu herdeildirnar börðust
mikið við indíána)og palestínubúa í stað indíána, og það gengur vel
upp.

Sagan að endurtaka sig.
Þetta er fríið þitt. Þegar þú deyrð þarftu að mæta í vinnuna aftur.