Þegar undanfarin hneysklismál hafa komið upp, hef ég farið að velta fyrir mér því að oft þegar svona mál koma upp þá heldur maður að maður viti allt en svo kveikir maður á sjónvarpinu og heyrir fréttir td. um vin okkar Árna Johnsen sem var alls ekki langt frá því að komast hjá því að borga stórar fjárupphæðir fyrir einhverja hluti sem eru ekki einu sinni þess virði að stela einhverja einangrunardúka eða hvað sem þetta var. Ef maður pælir aðeins út í þetta var það virkilega þess virði að stela einhverjum hundrað þúsundköllum og eyðileggja svo starsferil sinn sem annars ágætur stjórnmálamaður að mínu mati. En þetta vissi engin áður en þetta komst upp. Í alvöru er það ekki mjög líklegt að eitthvað hneysklis mál sé í gangi núna án þess að engin vit að því!!!
Og því spyr ég: HVAÐ VEIT MAÐUR EIGINLEGA???