Hvað eru þessar hugmyndir Framsóknarþingmanna um 20% niðurfellingu skulda annað en popúlismi?
Þeir Bakkabræður eru greinilega á atkvæðaveiðum en hljóta að skilja að það er ekki réttlátt að hjón með hvort 600.000 - 1.000.000 á mánuði en skulda jafnmikið og hjón með 200.000 - 300.0000 í laun fái jafnmikla niðurfellingu og hin hjónin!
Svo er þetta bara ekki raunhæft. Þessar aðgerðir myndu kosta meira en 1000. milljarða (1000.000.000.000 kr.) !
Þessar hugmyndir hljóma jú vel í eyra, en á hverjum lenda þessir milljarðar á endanum? Jú íslenskum skattgreiðendum.
Með virðingu fyrir hinum almenna framsóknarmanni,
uPhone
Það er nefnilega það.