Hann útskýrði þessa nýju heims stjórn á einfaldan og þæginlegan hátt, og reyndi að selja fólkinu þetta hugtak með því að tala um öryggi.
………Þar á meðal efnahagslegt öryggi.
Nú á tímum heimskreppu er engin jafn ánægður og Bush og félagar hans. Og afhverju ???
Jú, vegna þess að þeir eru alveg að komast í gegnum þetta ferli sem það tekur þá að koma “The New World Order” í gangið. Þeir eru búnir með hryðjuverkin, svo núna er það efnahagurinn.
Ýmindið ykkur
Einn heimsher !
Einn gjaldmiðill !
Engin stríð !
Engin Kreppa !
Þetta er það sem Gamli Bush sagði í ræðu sinni fyrir næstum 20árum.
Bráðum verða bara 4gjaldmiðlar í heiminum, á endanum bara 1.
Síðan verður þessi gjaldmiðill hættur í prentun og gerður að rafrænum gjaldmiðil og þá borgum við kókið út í sjoppu með örflögunni í höndinni á okkur.
Og ef þú átt enga innistæðu þá færðu ekkert kók !
Fasísk Framtíð Framundan ?
Held það :P
“Reyndu ekki að sjá eftir fortíðinni því hún er ekki lengur til”