að koma sér í þennan hóp til verða ekki undir í “samkeppnini”. Jamm takið eftir því að ég kalla þetta “samkeppni” en ekki Samkeppni. Hvers vegna?? Hvað græða fyrirtækin á þessu fyrir utan
hugsanleg aukin viðskipti?? Það sem þau græða er viðhalding stöðugleikans. Þessi stöðugleiki sem var samið um dagin við verkalýðsfélögin fram til 1.mai. Nú ef þessi stöðguleiki helst ekki
munu kjarasamningar falla. Nú er kannski mál að ég útskýri þetta nánar.
Tímabilið Jan-Maí er tímabil þar sem sala er heldur lítil meðað við þá mánuði sem eftir fylgja. Ef birgjar fyrirtækjana hækka verð eða krónan fellur eða eitthvað annað, þá er hugsanlegt að vera ekkert að hækka vöruna strax því það er hægt að hækka hana 1.mai, þegar samningurinn við verkalýðsfélögin rennur út. Græða þá fyrirtækinn aðeins minna um skeið, en það er lagi fyrir þau,
betra að græða minna á vörunni en að hækka laun ef forsendan til launahækkana skildi brotna fyrir 1.maí Salan er hvort sem er svo lítil þessa umrædda mánuði fyrir gósentíðina. Með þessu helst
stöðugleikinn, hann helst fram yfir 1 maí. Það er eitthvað sem ríkið og VSÍ vilja.
Ef stöðugleikinn helst til 1.maí er ekki hægt að endurskoða Kjarasamninga fyrr en á næsta ári, semsagt 1.jan. 2003. Er það eitthvað sem við viljum?? Hvað vitum við hvað tekur við eftir 1.mai? Meina með þessu heldur “ríkið” og fyritækin á markaðinum verðbólgunni í skefjum, en svo getur hún farið
á fullt skrið strax í vor eða sumar. Og fyrir vikið fáum við minna fyrir peningin sem við vinnum okkur inn. Sjá seinasta ár, þá var verðbolgan tæp 9% ef ég man rétt. Laun hækkuðu um 3% samkvæmt kjarasamningum.
Ég er ekki að segja þetta sé eitthvað samsæri, en ég er hvetja fólk til að skoða þessu í öðru sjónahorni en því að núna erum við “græða” eins og nær allir hugsa. En í heildana litið, ef umrætt fyrirtæki og hugsanlega þau sem eftir fylgja, þá eru þau að græða á þessu sem vinnuveitandi ef Verðbólgudraugurin lætur sjá sig.
Nú hugsa sumir; “Já en þetta eru bara 3 fyrirtæki en sem komið er, þau stjórna ekki launamarkaðinum”.
Svar: Þetta eru ekki 3 fyrirtæki, þau eiga sér birgja og flutnigafyrirtæki sem þau kaupa þjónustu af. Þar ef þau koma á móts við þessi fyrirtæki í “Frontinum” munu líka þau sem eru á bakvið hagnast þegar endaniðurstaðan er kominn. Niðurstaða mín um þetta “Verðhjöðnunarstríð” er sú að það er bara verið að
fresta verðbólgunni á kostnað hins almenna borgara.
Takk fyrir and Peace out
PS. Ég vil samt þakka BYKO fyrir að klaga Árna
:: how jedi are you? ::