Ok.. ég er að fara aftur í framhlds. skóla eftir 2 ára pásu og ég fór og verslaði allar mínar bækur um helgina. Ég verð að segja að þetta er vitfirring. Er lagt einhvern auka námsskatt á námsbækur frekar en aðrar bækur. Ég trúi því bara ekki að krónan sé svona hörmuleg.
Ég er búinn að versla núna helming af bókunum sem ég þarf á þessari önn, ég fann helming þeirra notað og restina þurfti ég að kaupa nýtt og ég er búinn að eyða 25.000 kr. í þetta allt saman. Ég á semsagt að kaupa bækur fyrir u.þ.b. 50.000 krónur.
Mér finnst líka allveg fáránlegt hvað er lagt mikið á allveg fáránlegustu bækur, eins og t.d. Málfræðihefti fyrir Dan102, gul erkefnabók, Iðnú - þetta 10 bls´ðna eldgamla verkefnahefti kostar 2300 kr.
Ég ætla nú ekki að fara að telja upp bækurnar á listanum hjá mér en mér finnst eins og það er verið að ríða öllum námsmönnum í rassgatið með kaktus. Það er ekki eins og það sé lagt eitthvað í fríðindi fyrir skólafólk. DJÖFULL !!