Lítið á þetta sem fyrirlestur eða “rant” en öllu fremur lítið á þetta sem hvatningu til að brjótast undan afbökun samfélagsins. Af hverju skrifa ég þetta? Því að ég er orðin þreytt á því að horfa bara á allt en gera ekkert í því, eins og Tómas sagði: ,,meðan hjá þú sast þá er heimsins böl einnig þér að kenna“, eða eitthvað í áttina að því. En ég er ekki að ræða um hvernig hann orðaði það heldur hvað hann meinti, hvað er vandamálið og hvað VIÐ getum gert áður en samfélagin fer endanlega til fjandans. Veit ekki alveg hversu mikið þið vitið um félagsfræði eða hversu miklir félagsfræðingar þið eruð en það er til kenning í félagsfræði sem fjallar um Spegilsjálf”.
Charles Horton Cooley kom fram með þá kenningu til að útskæyra hvernig sjálfið myndasst í samskiptum við annað fólk. Sjálfið er hæfileiki sjálfsskoðunar þ.e.a.s. eiginleika til að hugsa um okkur og taka eigin hegðun til skoðunar. Einstaklingurinn getur verið “ánægður með sjálfan sig”, “skammast sín”, fyrir tiltekna hegðun, “misst sig” fyrir tilteknar aðstæður eða “talað við sjálfan sig”. Sem sé þá var samfélagið að mati Cooleys svo nauðsynlegt fyrir mótun sjálfmyndarinnar og að sú mótun gæti ekki orðið til án þess. Hann bjó til hugtakið spegilsjálf sem felur í sér að sjálfið eða þetta “ég” sé afrakstur samskipta okkar við aðra þar sem viðbrögð þeirra við hegðun okkar móti í raun sjálfsmyndina. Hann líkti samfélaginu við spegil sem við speglum okkur í leggjum þar með mat á okkur sjálf. Sumt er í lagi og annað ekki en þær ályktanir verða til í eigin huga. Við teljum okkur trú um að við sjáum okkur eins og aðrir sjá okkur. Fólk læeggur mat á sjálft sig og eigin hegðun með því að kanna eða ímynda sér viðbrögð annara við sér eða tiltekinni hegðun. Það túlkar þessi viðbrögð og fær þar með hugmyndir um sjálft sig. Spurninin sem liggur að baki samskiptum okkat samkvæmt þessu er :“Er ég í lagi? Líkar þér ekki við mig? (Björn Bergson. Hvað er málið? tilraunaútgáfa 2005. bls. 52. IÐNÚ, Rvk)
En auðvitað er það mismunandi þar sem samfélagið mótar okkur hvað við þurfum að vera. Hvað er í lagi og hvað ekki. Og þar kem ég inn á hið raunverulega vandamál. Hvað segir þetta okkur ef við skoðum samfélagið í dag út frá þessari kenningu? ÞAÐ ER SKYLDA Í SAMFÉLAGINU Í DAG AÐ VERA MJÓR OG FALLEGUR!!!! Það eru þau skilaboð sem maður sér í sjónvarpinu á milli þátta, í bíómyndum í tímaritum á fucking veggspjöldum! Og hvað er þetta að gera okkur? Allir skella sér í ræktina sem kostar þvílíkan pening því við ”verðum“ öll að vera mjó. Ef við erum feit erum við ekki í ”lagi“. Við erum uppful af fordómum gagnvart feitu fólki. Ekki segja m+ér eitthvað um áherslu heilbrigðisráðheraa á offituvandan eða eikkað helvítis kjaftæði. Þegar feitur jafnvel ekki einu sinni feitur heldur þybbinn krakka þorir ekki að mæta í skólann og gerisr sér upp veikindi því það er hlegið af honum fyrir að vera feitur og þaðan fær hann skilaboðin ég er EKKI í lagi. Og hvað gerir hann? Leggst í þunglyndi og í summ tilfellum fer hann í megrun. Fer út að hlaupa og borða hollt. HANN ER FUCKING 9 ÁRA! má henn ekki bara vera eins og hann er? NEI, ÞVÍ ÞAÐ ER EKKI ”INN“! Svo léttist hann og eignast vini og fær hrós í skólanum fyrir að taka svona vel á vanda sínum! Og hvað gerir hann þá? Uppfullur af egó-bústi heldur hann áfram verður meira extreme, því honum vantar meiri viðurkenningu, meiri vinsældir, meira að hann sé í lagi og hvar endar hann? Með anorexíu, inná BUGL með næringu í æð! Viljum við þetta? Ha! Held ekki! Sem dregur mig að Félagsfælni. Vitiði hvað það er? Það er alvarleg kvíðaröskun sem er því miður nokkuð algeng, en fólk leitar sér ekki hjálpar því það er of hrætt til þess en út á það gengur félagsfælnin akkúrat. FÓLK SKAMMMAST SÍN FYRIR ÞAÐ! AF HVERJU? því að samfélagið sendir út að það sé EKKI í lagi að vera andlega unstable, þar á meðal þunglyndi og kvíðaraskannir og allt því tilheyrandi. Vitiði hvað félagsfælni er? Það er STÓR miskilningur að fólk með félagsfælni sé hrætt við annað fólk og geti ekki haft samskipti við einn né neinn. Félagsfælið fólk er allstaðar í kringum okkur! Í skólanum, í vinnunni, í fucking Kringlunni. Félagsfælni má skilgreina sem
yfirdrifinn, óraunhæfan, og þrálátan kvíða í tengslum við félagslegar aðstæður, þ.e. samskipti við annað fólk eða að framkvæma athafnir að öðrum viðstöddum. Kvíðinn veldur því að einstaklingurinn forðast meðvitað slíka félagslega þátttöku, finnur til mikils kvíða í aðstæðunum og/eða hefur kvíða við tilhugsunina eina. Þeir sem þjást af félagsfælni gera sér almennt grein fyrir að um óraunhæfan ótta er að ræða. Kvíðinn er það mikill að hann hefur hamlandi áhrif á daglegt líf einstaklingsins.

Í raun má skipta félagsfælni í tvennt. Annars vegar kvíða tengdan beinum mannlegum samskiptum og hins vegar kvíða tengdan framkvæmd athafna fyrir framan aðra. Margir sem hafa félagsfælni líða af báðum þessum þáttum, en einkum er líklegt að þeir sem þjást af „samskiptafælni” þjáist einnig af „athafnafælni".
(http://doktor.is/index.php?option=com_d-greinar&Itemid=40&do=view_grein&id_grein=3794)
Það styður reyndar þennan stóra misskilning en hér eftirfarandi eru þau atriði sem fólk gerir sér ekki grein fyrir:

grunninum er um sams konar hugsunarhátt að ræða í báðum tilvikum. Einstaklingurinn óttast neikvæða umfjöllun annarra, annaðhvort við bein samskipti eða við framkvæmd athafna fyrir framan aðra. Hann óttast að fá kvíðaeinkenni, sem aðrir muni greina, svo sem roða í andliti, svita eða skjálfta, hugurinn muni frjósa eða honum muni ekkert detta í hug til að segja. Hann er almennt viðkvæmur fyrir áliti annarra, óttast að verða fyrir neikvæðu mati og verða þar með dæmdur kvíðinn, veikgeðja, „heimskur“, „óspennandi”, og verða síðan hafnað.

Félagsfælni getur verið mjög mismunandi víðtæk. Hún getur náð yfir allt frá fáum aðstæðum upp í mjög víðtækar aðstæður, sem í raun veldur þá algjörri einangrun, þar sem einstaklingurinn fer helst ekki úr húsi.
(http://doktor.is/index.php?option=com_d-greinar&Itemid=40&do=view_grein&id_grein=3794)

Hann leitast alltaf eftir svari við “ER ÉG Í LAGI?” og er svo hræddur um að verða sér til skammar að hann “meikar” ekki samskipti. En það eru aðrar hliðar á því.

T.D. eru til félagsfælnar rokkstjörnur. Þær eiga ekkert erfitt með að spila og syngja á sviði fyrir framan fleiri fleiri manns en geta svo ekki borðað mat með öðrum nema það sé einhver sem þær þekkja VEL.

Ef maður blandar ofsakvíða saman við þetta er þetta bara þjáning? Getirði ýmindað ykkur að vera með félagsfælni og finnast svo að þið hafið verið dónalega að ykkar mati (sem er einning mjög afbökuð skilgreining hjá félagsfælnum) og þið skammist ykkar fyrir það. Eins og barea að mismæla sig, hringja í fyrirtæki eða labba á Laugaveginum sjá Pala vin ykkar og kalla á hann en hann snýr sér ekki við og þið haldið áfram að kalla og geriið ykkur svo grein fyrir því að þetta var ekki hann? Þetta getur gerst fyrir allt fólk í gerist það hjá ykkur að í hvert einasta fucking fjandans skipti sem þetta gerist að þið finnið fyrir auknum hjartslætti, erfitt að anda eins og einhver sé að kreista úr ykkur allt súrefni, hristast og titra, svitna, fá grátkast og svima og ykkur líður eins og þið hafið overdosað á einhverju lyfi og séuð að deyja og ykkur langar ekki að deyja, þið viljið ekki deyja. PANIKK, ÖRVÆNTING OG STJÓRNLAUS KVÍÐI! Í hvert einasta sinn sem þið eruð ekki “í lagi” eða skammist ykkar! Þetta er það hræðilegasta sem til er og ég veit alveg hvað ég er að tala um því ég er með bæði félagsfælni og ofsakvíða. Þetta er það sem ég lendi í og upplifi á hverjum einasta FUCKING HELVÍTIS degi lífs míns! Og vitiði af hverju? Auðvitað er þetta einn þriðja allt erfðir en hinir tveir þriðju eru umhverfi pg samfélagið er okkar umhverfi. SAMFÉLAGIÐ ER AÐ GERA OKKUR ÞETTA! Samfélagið þróaði út frá sér allt þetta. Hvað er kurteisi, alltaf að vera kurteis, ekki tala við ókunnuga, berðu virðingu fyrir öðrum, hagaðu þér vel ekki henda rusli úti á götu, ekki gera hitt og ekki gera þetta. ÉG GET EKKII REYKT SÍGARETTU Í STRÆTÓ SKÝLI ÞV'I ÞAÐ GÆTI BÖGGAÐ MANNESKJUNA SEM BÍÐUR LÍKA OG ÉG GET EKKI HENNT STUBBNUM Á GÖTUNA EF 'EG ER AÐ LABBA Á FJÖLFARNRI GÖTU EINS OG ALLIR AÐRIR GERA. Hvað myndi fóljið hanlda ef ég myndi gera það? ég veit alveg að það á ekki að henda rusli á götuna enda er ég eikki að benda á það, ég er að vbenda á að flest allir flegja frá sér rusli þar sem þeir standa, aðrir velja það að henda því í næstu ruslatunnu en ég og aðrir með félagfælni GETUM EKKI hent rusli á götuna ekki að við viljum eða viljum ekki gera það við bara getum það ekki. Við erum svo hrædd um að aðrir muni ekki líka vcið okkur og svo hrædd um afneitun afþví að samfélagið segir að það sé ekki í lagi að vera eins og maður er. Þetta vil ég sjá breytast og hver getur gert það? VIÐ ÖLL! Takk fyrir að lesa þetta ef þú gerðir það, það hafa ekki allir þolinmæði í að lesa svona rant….
They Are Infected,