Um Torrent og Istorrent
Bjarki Þór Gunnarsson
Aðalsteinn Ingi Helgason

Það hefur mikið verið rætt um ólöglega dreifingu kvikmynda, tónlistar, sjónvarpsþátta, forrita og fleira á netinu með svokölluðu torrent. Torrent tæknin byggist á því að hvert kb (kílógbæt) er flutt frá einni tölvu til annarar, því fleiri sem sækja skránna og dreifa henni því fljótlegra er fyrir hvern og einn að sækja skránna. Þegar búið er að sækja torrent-skrá þá þarf að helda henni gangandi til að fleiri geti sótt hana.
Sá “torrent” - vefur sem mest er notaður á Íslandi er istorrent.is sem er rekinn af Istorrent Ehf. Mikið hefur verið rætt um þáttinn Næturvaktina sem hefur verið dreift á síðunni. Sena framleiðandi þáttanna og Stöð 2 sem sem sýnir þá hafa segjast beðið forstjóra Istorrent ehf. Svavar Kjarval að taka þáttinn af síðunni en að hans sögn hefur ekkert bréf né tölvupóstur borist fyrirtækinu. Það er klárlegt að þessi dreifing á þættinum er ólögleg og dreifendur þeirra fara ekki eftir dreifingarlögum. En samkvæmt skilmálum Istorrent taka dreifendur og sækjendur efnis á Istorrent á byrgð því hvað þeir sækja og dreifa. En að okkar mati er megin ástæðan fyrir því að Næturvaktinni er dreift ólöglega er að það er ekki hægt að nálgast þáttinn neinstarðar annars staðar en að horfa á hann á Stöð 2. Ekki er hægt að horfa á hann löglega á netinu eða neinn annar staðar en að horfa á það á Stöð 2. Persónulega finnst mér vant eitthvað eins og iTunes í Bretlandi eða Bandaríkjunum þar sem hægt er að sækja sjónvarpsþætti, kvikmyndir og fleira löglega á netinu. Ef íslenkst iTunes myndi verða komið á yrið þessi verðskrá möguleg :
Hver sjónvarpsþáttur 299 -399
Hver sjónvarpssería 1990 – 3990
Hver kvikmynd 990 -1990
Hver lag 99 – 199
Hver plata 990 – 1990
Hver hljóðbækur frá 590 – 2490
Þessi verð skrá er á svipuðu róli og iTunes. Sá vinsælasti tónlistarvefur sem hægt er að sækja tónlist á netinu er að flestra mati léleg og flókin. Ég er full viss að eitthvað eins og iTunes myndi alveg slá í gegn hér á landi. En mjög lítil úrval er á kvikmyndum frá öðrum löndum en Bandríkjunum og Bretlandi og tónlistarmarkaðurinn hér er mjög lítill. Lítil matvörubúð út í Bandaríkjunum er með betri tónlistar og DVD markað en BT!
Íslenski tónlistar og DVD markaðurinn er sára lítill og þarf upp liftingu með einhverju nýju eins og iTunes! Við teljum að það sé þess vegna að kvikmyndir og tónlist sé svo mikið á netinu.
Það er nefnilega það.