Er þetta satt sem ég var að heyra…
eldri kona með nokkra innkaupapoka datt
á mótum laugavegs og barónstígs í rokinu
sem var seinnipart í dag(föstudag) og
ENGINN hjálpar henni?
Hvurslags fólk er það sem hefur labbað
framhjá henni án þess svo mikið sem
rétt henni höndina til að hjálpa henni
að standa upp????!!!!
Vona ég innilega að einhver svari mér
sem viti eitthvað um þetta mál eða sem
jafnvel var á þessum gatnamótum og varð
vitni að þessu og gæti jafnvel upplýst
mig meir um málið.
Hefði þetta skeð í USA (landi glæpanna)
þá hefði sjúkrabíll verið kominn þarna
á nokkrum mínútum.
HJÁLPUM NÁUNGANUM - EN EKKI BARA HORFA Á
HANN SLASAÐANN !!
P.s. ég heyrði þetta frá skyldmenni konunnar
þannig að þetta eru öruggar heimildir.