Í Bretlandi er verið að koma á fót jafnréttis lögum um það að í einkaskólum verður hver árgangur að hleypa inn 30% þeirra sem eru af öðru (eða lituðu) þjóðerni.
Sem sagt þeir hleypa inn þeim sem eru með bestu einkunnirnar í skólana einhverjum ákveðnum fjölda auðvitað eru einhverjir af þeim efstu af öðru þjóðerni. En ef að það er hleypt um 100 nemendum eitt ár og segjum 70 nemendur eru nú þegar komnir sem eru hvítir og 15 litaðir. Jón (hvítur) og Bjarni (“litaður”) sækja báðir um Jón hefði ef ekki væri fyrir löginn farið í 86. sætið en Bjarni hefði verið í 101. sætir þá fellur Jón af listanum en Bjarni sem var með lélegri einkunnir kemst inn þótt hann var með lélegari einkunnir og ætti það minna skilið.
Hins vegar það skiptir ekki máli hvort að það séu nú þegar kominn 30% af lituðum þjóðernum inn þá er ekki stopp á þá það er bara lágmarksfjöldinn sem verður að vera í skólanum.
Með svona jafréttislögum er verið að segja að litaðir séu öðruvísi að þeir eigi að fá öðruvísi meðferð. Ég er ekki að segja að þessir sem eru sagðir vera af lituðu þjóðerni séu yfir meðaltali heimskari eða neitt. Mér finnst bara rugl að því að út af einhverjum svona lögum þá komast aðeins 70% hvítra nemanda komast inn í mesta lagi og hinir þótt þeir séu með betri einkunnir en einhver sem er “litaður” þá fái hann ekki inngöngu.
Ég er enginn rasisti mér finnst svona lög bara asnaleg og skapa enginn jafnréttindi. En hver er ykkar skoðunn á málinu?