Ég ætla að fjalla um hryðjuverkin í Bandaríkjunu, loftárásir og landhernað Bandaríkjamanna og Breta. Ég ætla líka að fjalla aðeins um Osama bil Laden og forsögu hans.
Þann 11. September 2001 voru fjórum flugvélum rænt. Tveimur flugvélanna var flogið á World Trade center með þeim afleiðingum að þeir hrundu og talið er að um 8000 manns hafi farist þá.Þeirri þriðju var flogið á Pentagon og þeirri fjórðu var beint að forsetaflugvélinni en hún brotlenti skömmu eftir flugtak. Talið er að farþegar hafi heyrt um hin hryðjuverkin og ekki trúað flugræningjunum að þau mundu lifa þetta af. Þeir réðust því á flugræningjana og endaði uppreisn þeirra með því að flugvélin fórst
Eftir þessar árásir ávarpaði Georga W . Bush Bandarískuþjóðina og fordæmdiþetta mjög. Hann sagði meðal annars að sá sem stóð á bak við þetta væri andlitslaus skræfa g ég tek mjög mikið undir það. Þetta er ekkert annað en aumingjaskapur að gera svona og þora síðan ekki að taka ábyrgð á því.
Það veit enginn hver fyrirskipaði þessar árásir með fullri vissu en þó beinast öll bönd að Osama bin Laden en Bandaríkjamenn hafa verið á eftir bin Landen í mörg ár. Bill Clinton sendi líka herlið á eftir bin Laden eftir að bin Laden sprengdi bandaríst sendiráð í loft upp.Þannig að það er ekki furða að bin Laden er í öðru sæti á topp tíu lista FBI. Bin Laden faldist þá í Afganistan og var undir verndarvæng Talíbana. Bush gaf Talíbanastjórninni nokkurra vikna frest til að framselja bin Laden.. Ég var staddur í Bretlandi tveimur vikum eftir árásina og þar var gríðarleg öryggisgæsla í kringum öll helstu húsin þar því að það tók tvær aldi að byggja sum húsin það, þannig að það er ekki furða. Rúmum tveim vikum eftir hryðjuverkin í Bandaríkjunum hófu Bretar og Bandaríkjamenn árás á Afganistan og þeir hefðu mátt vera löngu búnir að því , því Talíbanastjórnin var búin að neita að framselja bin Laden.
Árásin hófst með loftárásum frá orustuþotum, B 52 sprengjuflugvélum, herskipum og kafbátar hófu einnig árásir með stýrisflaugum. Ekki hefur gengið nógu vel að hitta á hernaðarleg skotmörk, því sprengjur hafa lent á íbúðarhúsum og verslunum og hafa drepið fjölda fólks.
En Bandaríkjamenn ætluðu ekki að hætta þar því nú hefur einnig frést af bandarískum og breskum sérsveitarmönnum í Afganistan og eiga þær að tala við ýmisa ættbálka þar um að slíta sambandi sínu við talíbana. Þeir eiga einnig að leiðbeina sprengjuvélum Bandaríkjamanna að hitta betur á skotmörkin með því að nota leysigeisla. Nú verður vélunum ekki einungis beint að hernaðarlegumskotmörkum, heldur verður allt sprengt sem fyrir verður.
En nú hefur ný ógn skolliðá í Bandaríkjunum, miltisbrandurinn. Hann hefur verið sendur mörgu fólki, jafnvel frægu fólki með bréfum. Fréttaþul ABC fréttastöðvarinnar var sent svona bréf en einkaritari hans var sent svona bréf en einkaritari hans varð fyrir því óláni að opna bréfið. Bandaríkjastjórn hélt fyrst að bin Laden stæði fyrir þessu en hann hefur neitað því öllu. Nú berast öll bönd að bandarískum öfgahópum. Enginn veit hvar í Afganistan bin Laden er niðurkominn en hann hefur falist þar síðan hann sprengdi bandarískasendiráðið.
Bush hefur fyrirskipað CIA að eyða bin Laden, fjarskiptakerfi hans, öryggiskerfi og mannvirkjum á hans vegum.
Ég er mikið á móti þessu sem bin Laden gerði því það er algjör aumingjaskapur að drepa saklaust fólk og þora síðan ekki að taka ábyrgð á því.
Íslenska NFL spjallsíðan