Þegar þetta er skrifað eru Bandaríkjamenn í slagtogi við Breta að herja á Afganistan sem er eitt fátækasta ríki í heimi. Skotmarkið er einræðisstjórn Talibana, og að sögn USA Osama Bin Laden, sem reyndar er góðkunningi leyniþjónustu Bandaríkjana og var þjálfaður af þeim.
Það er nefnilega margt við þetta svokallaða stríð gegn hryðjuverkjum sem hinir stóru fjölmiðlar kjósa að sniðuganga. Hver ástæðan er fyrir því get ég ekki sagt um. En jafnvel á meðan stóru fréttastofana er mikill munur á áherslum. Á meðan BBC veitir mannfalli almennra borgara í afganistan athygli, fjallar CNN nánast ekkert um þetta og miklu meira um hernaðaraðgerðirnar sjálfar. Miðað við hversu mikla réttlætiskennd Bandaríkjamenn segjast hafa, þá er greinilega ekki sama hvort þú sért sárafátækur afgani sem býrð undir kúgun einræðisstjórnar trúarofstækishópsins sem kallast Talibanar, eða starfsmaður í fjármálabatteríinu World Trade Center.
Einnig er athyglisvert að engin hafi leitt hugan að því að afganistan var skotmark Bandaríkanna áður en allt þetta fór í gang…
Málið snýst nefnilega um olíu eins og það gerir oftast þegar um miðausturlöndin er að ræða.
Hérna er bútur úr grein sem kom í hinu breska sorptímariti Mirror
“When the Taliban took Kabul in 1996, Washington said nothing. Why? Because Taliban leaders were soon on their way to Houston, Texas, to be entertained by executives of the oil company, Unocal.
With secret US government approval, the company offered them a generous cut of the profits of the oil and gas pumped through a pipeline that the Americans wanted to build from Soviet central Asia through Afghanistan.
A US diplomat said: ”The Taliban will probably develop like the Saudis did.“ He explained that Afghanistan would become an American oil colony, there would be huge profits for the West, no democracy and the legal persecution of women. ”We can live with that,“ he said.
Although the deal fell through, it remains an urgent priority of the administration of George W. Bush, which is steeped in the oil industry. Bush's concealed agenda is to exploit the oil and gas reserves in the Caspian basin, the greatest source of untapped fossil fuel on earth and enough, according to one estimate, to meet America's voracious energy needs for a generation. Only if the pipeline runs through Afghanistan can the Americans hope to control it.”
Ég geri mér grein fyrir því að það er ekki lukkulegt að vitna í rusltímarit, en ég skal koma með góðar heimildir fyrir þessu, í formi tengla á margar ótengdar síður.
Einnig langar mig til að benda á það að ég er ekki með einhverja risa samsæriskenningu í gangi, en tel það þó vera mikilvægt að við blekkjum okkur ekki með að halda að þetta sé hinir góðu á móti þeim illu, og að stríðið tengist mannréttindum.
Grein BBC á þeirra vef um plön bandaríkamanna að ráðast á Afganistan í júlý:
http://news.bbc.co.uk/hi/english/world/south_asia/newsid_1550000/1550366.stm
Meira um það á janes.com síðan í Mars:
http://www.janes.com/security/international_security/news/jir/jir010315_1_n.shtml
Pravda.Ru grein um frétt úr franska blaðinu Le Figaro, sem segir frá því að Osama fékk topp læknisþjónustu í Júlý í boða Bandaríkjana:
http://english.pravda.ru/main/2001/10/31/19716.html
Carlyle hópurinn, inniheldur fyrrverandi forseta, og fræga pólitíkusa, og hver annar er Bin Laden fjölskyldan fjárfestir í þeim:
http://www.guardian.co.uk/wtccrash/story/0,1300,583869,00.html
Sidney Morning Herald:
http://www.smh.com.au/news/0110/25/world/world9.html
Grein á Afganistan Radio:
http://www.afghanradio.com/news/2001/february/feb8n2001.html
Bush vill læsa gögn hvíta hússins eins lengi og honum sýnist, segir Washington Post:
http://www.washingtonpost.com/wp-dyn/articles/A20731-2001Oct31.html
Live stríð í sjónvarpinu:
http://www.timesofindia.com/articleshow.asp?art_id=1095955668
Það eru peningar í stríði líkt og olíu:
Ávarp Maresca til Bandaríska þingsins. Maresca er vara-formaður alþjóðlegra samskipta hjá Unocal, sem er stór olíu samsteypa. Takið eftir þegar hann talar um raunhæfa möguleika á landleiðum [pipeline] fyrir olíuflutning.
http://commdocs.house.gov/committees/intlrel/hfa48119.000/hfa48119_0.HTM#30
Grein Nina Burleigh á TomPain.com
http://www.tompaine.com/news/2001/10/11/index.html
India Times:
http://news.indiatimes.com/articleshow.asp?art_id=1030259305
greinin í Mirror:
http://mirror.icnetwork.co.uk/news/allnews/page.cfm?objectid=11392430&method=full
p.s. og að lokum athyglisverð hugleiðing um einfeldni stórra fjölmiðla og hvernig blind fylgni við þá getur haft alvarlegar afleiðinga