Ég er að horfa á fréttirnar og ég er svo reið!! Það eru öldruð hjón á Akureyri sem hafa verið aðskilin núna í langann tíma, hún er 88 ára og hann 94 ára, hún var lögð inná hjúkrunarheimili fyrir aldraða vegna veikinda sinna, en hann fær ekki pláss, hann er næstum alveg blindur og síðan konan hans flutti á hjúkrunarheimilið hefur hann lést og getur illa hugsað um sig sjálfur. Einu svörin sem maðurinn fær þegar hann sækir um er að það sé ekki nauðsynlegt fyrir hann að fara á aldraðaheimili. Fyrir hvern eru þá þessi hjúkrunarheimili aldraðra annann en 94 ára næstum blindann mann????
Hugsið ykkur tillitsleysið í bænum og starfsmönnum að skilja að öldruð hjón sem vilja bara eyða restinni af æfinni saman.
Hvað mynduð þið gera ef þið væruð á þessum aldri og fengjuð ekki að vera með ástinni í lífi ykkar þennan stutta tíma sem þið ættuð eftir?
Ég legg til að allir lýsi yfir reiði sinni við þetta og sendi e-mail eða láti heyra í sér einhvernveginn þannig að þessi öldruðu hjón geti verið saman.
hérna er eitthvað af fólkinu sem stendur að þessu, hægt er að finna meiri upplýsingar um hjúkurnarheimilið Hlíð á netinu.
Framkvæmdastjóri er Brit J. Bieltvedt, brit@akureyri.is
Hjúkrunarforstjóri er Helga Tryggvadóttir, helgat@akureyri.is
Rekstrarstjóri er Heiðrún Björgvinsdóttir, heidrun@akureyri.is
Þjónustustjóri er Friðný Björg Sigurðardóttir, fridny@akureyri.is
Sendi þetta á e-mailin sem ég nefndi hérna fyrir ofan, ásamt því að ég sendi bréf til borgarstjórann, hún er með e-mailið sigrun@akureyri.is
—————–
Daginn.
Sá fréttirnar áðan á stöð 2 og sá frétt um það að öldruð hjón hefðu verið skilin að.
Það sem ég skil ekki er, hver annar ætti forgang á heimili fyrir aldraða annar en 94 ára gamall maður, kominn með lélega sjón og getur varla hugsað um sig sjálfur. Getið þið útskýrt það?
Ég benti fleirum á þetta og þykir hræðilegt að öldruð hjón fái ekki að eyða þeim stutta tíma sem þau eiga eftir saman.
Við hvern er að sakast?
—————–
Kvet sem flesta til að láta í sér heyra!!!