Skiptir engu máli hvort Bandaríkjamenn eða Íslendingar myndu halda þessi réttarhöld. Hann hefði hvort eð er verið drepinn.
Skil ekki hvernig hægt er að votta virðingu fyrir honum. Hann var skrímsli sem eyddi tugum/hundruða lífi. Hann prófaði hervopn á sitt eigið fólk og þið vottuð honum virðingu ?
Má ég spurja ykkur að einu ?
Ef Bandaríkjamenn ná eitthvern tímann Osama Bin Laden og drepa hann munið þið sýna honum virðingu líka ?
Verða reið og pirruð útí það að hann hafi verið drepinn ?
Líka eitt annað sem ég er ekki búinn að lesa neinstaðar (og alls ekki í þinni grein) er það að lifandi hafði Saddam Hussein ennþá völd þannig séð. Ef hann hefði ekki verið drepinn hugsaðu þá um skilaboðin sem þeir senda. Allt í lagi að drepa tugi/hundruði af þínu eigin fólki og þá mun ekkert gerast fyrir þig ?
Eitt annað .. ég hef lesið á mörgum stöðum að það eigi að drepa nauðgara. Afhverju er það ?
Afhverju má drepa nauðgara sem í flestum tilvika láta þolendur sína lifa af en ekki drepa mann sem tók lífið af tugum ?
Í mínum augum er þetta hneyksli að eitthverjir syrgi þennan mann. Og eitt annað sem mér finnst fáranlegt af þér að segja er eftirfarandi :
Ég bara vona að einhver hefni fyrir hann og þá munu sko bandaríska stjórnin sjá að þeir hafi ekki tekið rétta ákvörðun!
Já vonum eftir öðru 9/11 þegar um 3000 óbreyttnir borgarar eru drepnir. Þá sjá USA-menn að þeir gerðu vitlaust ! Sendum fleiri 18 - 25 ára unga drengi í stríð í Írak svo að það verði meiri líkur á því að þeir verði drepnir fyrir stríð sem enginn vill fara í.
Fáranlegt !