Nýji flokkurinn
Stefnuskrá.
Skattamál
1.Hækka skattleysismörk í 135.000.krónur og afnema skatt eftir 40.tíma vinnuviku.
2.Fyrirtæki greiði 10% skatt.
3.Utrýma ber fátækt úr okkar ríka samfélagi.
Innflytjandamál
1.Allir þeir innflytjendur sem setjast hér að, eiga að stunda íslenkukennslu þangað til þeir hafa góð tök á okkar máli.Og borgi sjálfir fyrir þá kennslu.
2.Þeir einstaklingar sem hafa brotið lög í sínu heimalandi og eru með á sinni sakaskrá, fíkniefnamisferli eða sölu, morð, nauðgun, líkamsárás eða skjalafals fá ekki inngöngu inn í okkar samfélag.
3.Setja þarf mörk hversu margir koma inn í landið árlega.
Húsnæðismál
1.Setja þarf bann við því að einstaka aðilar eignist heilu hverfin af einbýlum,fjölbýlum eða íbúðum.
2.Auðvelda fólki að eignast eigið heimili.
3.setja þarf verðþak á öll húsnæði.
Með kveðju
Nýji flokkurinn.