Mér finnst allir vera að dæma fólk sem er háð fíkniefnum of mikið.. ég þekkji mikið að fólki sem reykjir, drekkur alla daga vikunnar og dópar, þetta eru allt vinir mínir og þeir eru líka alveg eins og allir aðrir, og einn þeirra sagði við mig eftir að hann var búinn að vera edrú í 6 mánuði að það væri ekkert mál að vera edrú ef maður vildi það, ef einhver væri með afsökunina,, ég var of lengi í neyslu og get ekki hætt'' þá er það bara kjaftæði og ein ömurlegasta afsökun til að byrja aftur sem til er! það er ataðreynd að ef þú myndir brenna þig oft á eld á myndirðu ekki fara að brenna við aftur á sama eld nema þú myndir vilja það, ég veit að þetta hljómar eins og útúr snúningur, en þetta er það sama, það er allt of mikið af fördómum gagnvart dópi hjérna og líka í fjölmiðlum og öllu samfélagi, ég hef fundið fyrir tilfinningunni að kynna dópista fyrir foreldrum sem nýjan tengdarson og það lá við ég færi í straff fyrir það! bara OF mikil fordómar!
Ég persónulega er mikið á móti reykingum og drykkju og líka dópi, en bara efnunum ekki fólkinu sem notar þau, það er ekki þeim að kenna að þeim finnst betra að skemmta sér dýrt:P..
Ég var að skrifa heimildar ritgerð um þetta í skólanum, og þá komst maður að meiru en maður vissi og ég vissi doldið um þetta áður:)
Mér finnst illa gert að dæma fólk eins og allir segja ,,passaðu þig að verða ekki eins og þetta fólk, það eru bara fordómar, ekkert annað, ég man að kennarinn minn sagði þetta við mig og líka foreldra bestu vinkonu minnar sögðu þetta þegar þau voru eithvað að tala um dóp og svona við okkur og við vorum að segja við þau að þetta væru bara fordómar!
Ég veit að ég yrði sama manneksja hvort sem ég myndi prófa þetta nokkrum sinnum eða ekki:). Og síðan er alltaf talað um fýkla eins og sýkla eða eithvað:') mér finnst ömurlegt þegar er verið að dæma fólk svona, og öllum öðrum finnst það, æskuvinkona mín á bróður sem er í dópi, ég þekkji hann mjög vel þar sem það er strákurinn sem ég hef þurft að kynna fyrir foreldrum mínum, en þetta er yndislegur strákur og ekkert að honum, hann kann bara að lifa lífinu og hefur aðrar lífsskoðanir en margir aðrir, mér finnst það bara fínt þar sem ég hef það líka, ég leyfi engum að segja mér fyrir verkum eða hvað sé rétt og rangt, og þessvegna er ég kannski heldur ekki alveg jafn saklaus og margir halda að ég er:P.
Það fer bara eftir því hvernig maður kemur fram hvernig maður er dæmdur, eins og flestir dópistar koma mjög skringilega fram og oftast mjög frjálslega, núna hljóma ég eins og ég sé að dæma dópista, en ég er ekki að því, þeir eru bara skemmtilegri en svona strangt fólk sem getur varla lifað lífinu lifandi!
Ég hef það alltaf sem mottó að lifa lífinu lifandi og lífa líka alltaf á núinu, maður á bara að lifa einn dag í einu og nýta hann, hvern dag sem maður lifir af er maður heppinn, en maður á ekki að passa sig of mikið, nýta alla kosti lífsins, maður getur aldrei lifað að eilífu og afhverju þá ekki að nýta það og njóta þess, ég persónulega hef fengið á mig stórann dóm sem fylgir mér hvert sem ég kem, fólk sem hefur kynnst mér veit hvernig ég er og það skiptir mig mestu máli, ef einhver er að segja að ég sé lauslát brosi ég alltaf bara og segji :,, það er þín skoðun og ef þú dæmir mig án þess að þekkja mig og nennir þess vegna ekki að kynnast minni ynnri persónu þá er það þinn missir ekki minn'' .
Maður á að koma fram við aðra eins og aðrir koma fram við mann og maður vill að aðrir komi fram við mann, annað er heimskurlegt, ég segji mína skoðun á fólki, þegar ég er búin að kynnst því, ekki eins og allir dæma dópista bara því þeir eru í dópi, það er ömurlegt, það er reyndar alveg mannlegt að dæma fólk af útlitinu, en það sést ekkert alltaf á dópistum ef þeir eru í dópi, og þess vegna skilur maður ekki alveg afhverju fólk er svona fljótt að dæma, ég held að það sé vegna þess að fólk er hrætt við þá og vill ekki koma sér í vandræði með því að kynnast þeim, en það fólk sem ekki vill kynnast þeim er líka bara að missa af miklu, eða mér finnst það, ég get ekki alhæft það sem ég segji þannig að, en ég er þess fullviss að það sé betra að kynnast fólki þó að því lýði illa og geti þá frekar hjálpað því, núna er ég ekki bara að tala um dópista, líka þunglynda og geðklofa og alla, þá sem lýða heimilisofbeldi og bara alla, öllum lýður illa en bara mis illa og tjáir sig ekki alltaf um það eins mikið og það ætti að gera, mér finnst það.
Er eithvað vit í þessu eða er ég bara að rugla?
Mig langar endilega að vita allar skoðanir fólks, ef þessi grein verður samþykkt þar að segja, mér datt bara allt í einu að heyra hvað flestum fyndist um svona ,,dóma'' þegar ég heyrði talað einhvertímann í skýrn eða eithvað hjá litla frænda mínum að allir væri jafnir fyrir guði, og ég fór þá að spá í hvort það virkaði þannig líka hjá fólki, en já, ef þetta er samþykkt og svona þá takk fyrir að lesa og endilega kommenta og segja ykkar skoðun á öðrum:).