Mikil umræða er búin að fara fram um misskiptingu tekna og þennan ójöfnuð sem virðist tröllríða samfélaginu. Sem virðist vera staðreynd samanber þessari grein eftir hann Stefán Ólafsson prófessor við HÍ.
http://www.hi.is/~olafsson/aukningojafnadar.doc

En það virðist alltaf gleymast í umræðuni “afhverju” þessi misskipting tekna sé svo slæm.

Hvað finnst ykkur? Afhverju er ójöfnuður svona slæmur?
www.frjalshyggja.is