Íslenskir fjölmiðlar eru skítapésar? Kæru hugarar

Eins og ég skúrði frá í grein sem ég skrifaði á www.hugi.is/heimspeki sagði ég frá smá ypplifun sem ég hafði með vissan fjölmiðil sem kallar sig CNN. Ég lýsti yfir furðu minni að aðeins var sögð önnur hlið á málinu! Aðrir hugarar tóku undir og sögðu fréttaflutning fjölmiðilsins lélegan og vera ósköp blár og rauður (s.s. bandarískur). En þar sem ég hef tekið eftir að fréttaflutningur Stöðvar 2 og annara fréttastofna hér á landi er oft tekin frá þessum amerísku fjölmiðlum þá datt mér kaski í hug að fréttamenn hér á landi eru kanski ekkert betri en sjálfelsu kanarnir! Eða með öðrum orðum kúkalabbar!

Þar sem við erum lýðræðisleg þjóð með fjölmiðlana sem fjórða stjórnarvaldið (sumir með mér meðaltöldum, aðal valdið) tel ég það mín skylda að vekja athygli á því að fréttamenn (ekki bara hérna á landi heldur út um víðan heim) eru kanski ekki þessi goody-thing-dooers sem halda við réttlæti hér á landi! Þið verðið að hafa í huga að það sem selst best í fjölmiðlum er það sem fólk vill hlusta á (eða lesa). Þannig að efnahagur fjölmiðla snýst kanski um að prenta eða segja það sem fólk vill hlusta á. Og hvað er það sem fólk vill endilega hlusta á?

Jú… æsifréttir! Það sem er spennandi og það sem er spenandi að lesa um, það sem æsir fólk og skapar umræður! Og er það altaf hið rétta sem æsir fólk og skapar umræður? Það læt ég ykkur um að svara!

Eigum við að taka allar upplýsingar sem við heyrum um stríði í Afghanista (bara sem dæmi) bókstaflega eða eigum við ekki að staldra við og spyrja hvort að við erum að fá sanleikan? Hverjum eigum við að treysta ef við getum ekki treyst fjölmiðum né ríkistjórninni!?!

Eru þeir bara allir skítapésar og við fáum ekkert að vita?

Sáuð eða lásuð þið “1984”

Var virkilega eithvað stríð?

Krizzi!
N/A