Það virðist vera stór hluti fólks hér sem kennir USA fyrir þessar hryðjuverkaárásir og fer að bakka aftur í tíman sem er augljóslega bara fortíðin og talar um hitt og þetta sem Bandaríkjamenn hafa gert af sér.
Það vill svo til að þetta er valdamesta þjóð í heimi bæði hvað varðar her og fjármál og það réttlætir hana að hafa stór afskipti af heiminum hvað varðar stríð og ringulreið í löndum sem virðast ekki geta útkljáð sín vandamál friðsamlega.
Og þau virðast ekki geta metið hvaða afleiðingar það gæti haft með í för með sér
Að ef þau nota þessi vopn sem þau hafa til umráða þá er heiminum fórnað fyrir
heimsku mannkynsins eða þá fyrir einhverja trúaröfga þvælu.
Það virðist ekki vera að þau geri sér grein fyrir því að kynslóð eftir kynslóð fæðist.
Í þessum löndum sem Bandaríkin eru með afskipti af eru engin paradísarlönd,
Það eru lönd sem hafa til umráða vopn sem getur eytt allt líf á jörðinni
Og það er hlutverk valdamesta land í heimi að hafa auga með þessu löndum.
Hvort þeim líki það vel eða verr.
Miðausturlöndin eru sífellt í fréttum um allann heim og hafa verið það lengi
Ekki eru það góðar fréttir,alltaf eru það dráp og stríðsyfirlýsingar yfir öðrum nágrannaþjóðum þeirra og þar eftir götunum.
Það er geðbilaður maður við stjórnvöldin í Írak og hann hefur gereyðingarvopn við hliðina á sér og guð má vita hvað meira.
Indverjar og Pakistanar hafa kjarnorkusprengjur og ekki er friður á milli þessara landa.
Kínverjar eru sífelt með hótarnir gagnvart Taivan og þeir hafa
Þeir hafa kjarnorkusprengjur,það virðist ekki vera nóg að hafa 4 stærsta
land í heimi.
Þeir sem fundu upp kjarnorkusprengjuna eru ekki til að minnast,þeir uppgvötuðu fyrir mannkyninu að heiminum er hægt að eyða.