Ég er ansi hræddur um að þetta sé bara crap.
From Nostradamus approx 500 years ago……
“In the year of the new century and nine months,
From the sky will come a great King of Terror…
Svona er Nostradamus með þetta á frönskunni
l'an mil neuf cens nonante neuf sept mois,
du ciel viendra vn grand roy d'effrayeur:
resusciter le grand roy d'angolmois,
auant apres mars regner par bon-heur.
og…efsta línan þýðist svo:
”árið eitt þúsund níu hundruð níutíu og níu, sjöunda mánuð …“
The sky will burn at forty-five degrees.
Fire approaches the great new city…”
Ekki kannast ég við fjörutíu og fimm gráður, en þessi ferskeytla
a quarante huict degré climaterique,
a fin de cancer si grande seicheresse:
poisson en mer, fleuue: lac cuit hectique,
bearn, bigorre par feu ciel en detresse.
er ef til vill það sem þarna er verið að tala um. En þýðingin er mjög ónákvæm og slæm.
“In the City of God there will be a great thunder, Two brothers torn apart
by Chaos, while the fortress endures, the great leader will succumb” ,
“The third big war will begin when the big city is burning” - Nostradamus
Þetta er ekki til í spádómum Nostradamusar, eða þá er það mjög “frjálslega”
þýtt.
Auk þess sem ég var að gramsa á netinu og fann að þetta er upprunið héðan:
http://www.ed.brocku.ca/~nmarshal/nostradamus.htmÞ.e. bara gaur að tala um Nostradamus og gefa DÆMI um fáranlega loðinn spádóm sem hægt er að túlka hvernig sem er.
Nostradamus var ekkert merkilegri en ég, ég get ráðið framtíðina alveg eins og hann.
Bara hafa þetta nógu loðið, þá túlka menn spádómana til að passa við atburði ekki það að atburðirnir passi við spádómana.