Mikið er nú rætt um stöður Íran og kjarnorkuáætlanir þeirra. Nú á stendur fundur með mörgum heimsleiðtogum um hvað skal gera í þessu máli.
Þetta byrjaði sem smá deila en er nú frekar stór deila. Að Íranir eru að halda áfram að hanna kjarnorkuvopn. Að sögn forseta Írans, segir hann það mikilvægt fyrir Íran að hafa kjarnorku fyrir almenning. Og að þeir eru ekki með í huga að nota þessi vopn, jafnvel þó að í einni kynningu er það ljóst hvað Íran hefur í huga. “The destruction of Israel is one of Iran´s top agenda´s”, og að Íranir gætu náð því markmiði með vopnum.
Nú eru Bandaríkjamenn og aðallega Evrópumenn að undirbúa einhverskonar ákvörðum um þessa deilu, svosem viðskiptabann. Sem Bandarískur hermaður er mikil áhyggja hér á stöðinni um þetta, mín deild var að fá í hendurnar skjöl frá Pentagon sem sýnir hermátt Írans og allt um Íranska herinn (án djóks). Og það er nokkuð ljóst, að ef Bandaríkjamenn fara í þetta einir, þá eru þeir bara búnir….en það sem er scary við þetta er hversu mikið aðrar þjóðir leika nú inn í þetta.
Íran hefur nú verið þekkt fyrir lætin sín og hegðun í utanlandarmálum og einhvernveginn hef ég það á tilfinningunni að þetta boðar ekki góðu, ég vil bara fá ykkar álit á þessu og hvað ykkur finnst…
Takk
“If you have a gun, you can rob a bank. If you have a bank, you can rob everyone”