Hversu vonlaust er Ísland?
Hversu vonlaust er Ísland?
Þetta svo kallaða Ísland, sem allir útlendingar halda að sé þakið Ís allt árið um hring en er það svo ekki!:S
Þetta heitir Ísland og það er ekki einu sinni nægur snjór til að opna skíðasvæðin.
Skíðasvæðin á þessu landi eru opin í einhverja 3-4 mánuði á ári. Þannig fólk sem kaupir sér árskort á skíðasvæðin endar með því að tapa stórfé á þessu!..
Þetta er notturlega allveg úti hött!!!
Og hvernig væri að kaupa svona snjóvélar(snjóblásara) eins og eru á akureyri til þess að hægt sé að setja það í Bláfjöll og Skálafell svo við hérna í Reykjavík og nágrenni komumst á skíði og bretti einhvern tíman? Nátturulega þokkalega asnalegt að Bláfjöll og Skálafell séu ekki löngu komin með svona vélar.
Tölum svo aðeins um veðrið.
Það er alltaf annaðhvort og kalt eða of heitt.
veturnir eru of stuttir eða allavega of stutt það tímabil sem það er snjór og svo eru sumrin alltof stutt og það nær mjög sjaldan að verða rosa heitt úti. Þannig að við erum að tala um að slatti af árinu er ekki vetur né sumar heldur bara svona mitt á milli(svona ömurlega leiðinlegt tímabil)
Við hérna á Íslandi erum búin að taka framm úlpurnar um miðjann september en nágranna þjóðir okkar eru ennþá bara að chilla á stuttermabolum.
Djövull sökkar Ísland stundum!
Reglur ríkisins!
Þessar reglurríkisins eru allveg fáránlegar.
tökum sem dæmi áfengislaugin. Við hérna á Íslandi meigum byrja að drekka 21 árs en danmörk sem er nágranna þjoð okkar þar má byrja að drekka 16 ára…það er notturlega fáránlegt að á Íslandi þá segja löginn að maður verði að vera 21 árs!!!!!!!Þetta er brjálaði!
Svo líka utivistarlöginn!!!Er þetta einhvað djók?
Krakkar sem eru 12 ára(nýkomin með hár á punginn) meiga vera jafn leingi og krakkar sem eru 15 ára:S..þetta er notturlega allveg fáránlegt. Krakkar sem eru 12 ára eiga að vera úti til 10 en krakkar sem eru 15 ára til 1 eða meira..
Svo líka Grunnskólinn!
Það er búið að stitta sumarfríið um 2 eða 3 vikur en ríkið segir að við fáum það bætt með vetrarfríi sem er 3 dagar:S…þetta meikar ekki sens:S..
Takk fyrir mig!