Þá verður ísland bara eins og Brussel , Fullt af fólki í jakkafötum sem vinnur sinn vinnudag og kíkir á pöbbanna um helgar og ræðir verðbréf og vísitölur
Spurning, hefur þú komið til Brussels. Finnst þér eitthvað að því að vera verðbréfamiðlari eða bara hámenntaður?
Aðalástæðan fyrir því að venjulegir iðnaðarmenn eru ekki í viðtali í Kastljós er kannski af því þeir eru venjulegir.
Og líka ólíkt hámenntuðu fólki þá þurfa iðnaðarmenn ekki að skapa þörf fyrir sig. Það er þörf á þeim. Og svo lengi sem það er eftirspurn eftir iðnaðarmönnum þá þýðir það bara að það er betra fyrir iðnaðarmennina sjálfa að það fækki í starfstétt þeirra. Enda ef eftirspurnin er meirien framboðið þá gætu þeir grætt helvíti mikinn pening.
Og í þriðja lagi, sjálfur er ég í mjög ópraktísku námi, en samt get ég nú gert ýmislegt í höndunum þótt að ég kannski myndi kalla á fagfólk í t.d. pípulagningamálum.