Ég (Þórunn starfskona hjá Stígamótum) fékk í dag ágætís ábendingu frá ungri stúlku um að gott væri að nota Deigluna hér til að koma á framfæri fræðslu og upplýsingum til fólks og þá etv sérstakega ungs fólks. Ég er svona að velta því fyrir mér hvort að það sé hljómgrunnur fyrir þvi? Og þá í hverskonar formi? Ég gæti etv frætt almennt um afleiðingar af nauðgun og öðru kynferðisofbeldi og einnig tekið til nokkra punkta sem gott er fyrir ungt fólk að hafa í huga þegar það fer á útihátíð. Ég gæti líka svarað spurningum ef vill.
Gaman væri að fá viðbrögð við þessu, hvort sem það væri hér eða
mér yrði sent e-mail; thorunnt@stigamot.is
Kveðja Þórunn.