Ég rakst á ansi athyglisverða og langa grein um daginn.
Greinin, í mjög lausu máli, fjallar um Bob Kolody og baráttu hans
við Coca-Cola vegna brota á höfundarréttarlögum. Reyndar snýst
greinin út í þvílíkt allsherjar réttarhneyksli, þöggun stórfyrirtækja og mútuþægni dómara.
Þetta er ákaflega yfirgripsmikil og LÖNG grein, en vel þess virði
að hvortveggja lesa og bregðast við þessari grein.
Slóðin er: http://www.guerrillanews.com/cocakarma/