hef voða lítið um þetta að segja…
nema kanski eitt
“þetta getur verið hættulegt en ég myndi ég skil ekki af hverju það má ekki vera þarna”
Af því þetta getur verið hættulegt, auk þess var búið að skipa fólki að yfirgefa borgina áður en þetta alltsaman gerðist
Þar sem New Orleans var fátækur bær, hvernig í andskotanum átti þá fólkið sem á engan pening og þar að leiðandi ekkert sjónvarp og engin útvörp að vita af því að það ætti að yfirgefa borgina, flestir þeir ríku gerðu það, en það er ekki hægt að gera neitt í því sem maður veit ekki neitt um…
Hermennirnir eru til að koma ró á svæðið með að stöðva þjófnaði t.d. Ekki til að aðstoða þá ríku.
Þetta er einmitt það sem mér finst einna asnalegast við þetta, “stöðva þjófnað” hvað er fólk að pæla! hús margra er bara orðið að engu og hvað á það þá að gefa börnunum sínum að borða? auðvitað voru það sumir sem stálu bara til þess að stela en flestir voru nú bara að´stela mat fyrir sig og sína, svo er hvorteðer allt ónýtt þarna, það fer varla e-r að kaupa mat þar sem enginn er búðamaðurinn, eða kaupa mat yfir höfuð þar sem engir eru peningarnir.
Svo voru hermennirnir og eru að gera miklu meira en það, þeir hjálpa fólki að komast af staðnum og bara hjálpa fólki yfir höfuð….