Ég vorkenni fólkinu og vonandi skánar þetta í New Orleans sem fyrst. Þetta er skelfing sem hefur komið á New Orleans, mörg hundruð manns látist og en er verið að finna lík allstaðar. Það er verið beita valdi á það fólk sem vill vera heima hjá sér, já þetta getur verið hættulegt en ég myndi ég skil ekki af hverju það má ekki vera þarna. Það er líka verið að tala um það að það sé verið að hjálpa meira ríka fólkinu en því fátæka, mér myndi finnast að þetta ríka snobb fólk mætti aðeins getað reddað sér sjálft staðinn fyrir að einhverjir hermenn þurfa að hjálpa þeim. Mér finnst að það ætti miklu frekar að hjálpa því fátæka því það þarfnast þess. Það er líka næstum öll lík horfin frá ríku hverfunum en það má enn sjá lík fljótandi um hjá þeim fátækum. En það er eitt með fréttirnar. Þetta er bara orðið þreytandi að heyra þetta alltaf það sama í fréttunum(er ekki sama um fólkið). Síðan er þessi Bush sem bandaríkjamenn kalla “forseta” það ætti að vera bannað með lögum að kalla hann það, því hann er ekki góður forseti. Hann var í fríi þegar að flóðin komu og hann brást ekki við fyrr en á 4 degi flóðana, þessi maður er bjáni. Það var það nákvæmlega sama sem gerðist þegar að 9/11 var, hann satt bara kjurr í einhverri skólastofu þegar að fyrsta flugvélin fór í turnin og var að lesa bók(meirað segja á hvolfi), hann gerði það nákvæmlega sama þegar að önnur fluvélin fór í turnin, sat bara. Þessi maður er bjáni og á að dæma hann í fanglesi fyrir það að vera lélegur forseti.
Þetta er mín skoðun og hugsun takk fyrir.