Til þess má geta að Íslendingar geta (með smá erfiðleikum) skilið old English að hluta en það er ekki möguleiki fyrir ensku mælandi menn að skilja hana, ok forn norska er liggum við alveg eins ok Íslenska en Normennirnir skilja hana ekki. “kátr værðr fár af illu”(forn norska). “Þættæ ær fyrstæ hemsíþa nokot sín a íntærnætí helt a fornsuænsku” (forn sænska). Hvaða Íslendingur getr ekki skilið þetta, “Kátur verður fár af illu” og “þetta er fyrsta heimasíða á internetinu sem er sem er öll á fornsænsku”. “Þis is hámsíde mín” (forn enska)= þetta er heimasíða mín.
Hvað erum við að gera til þess að halda í íslenskuna?
Er tungumálið okkar að eyðileggjast að sökum
bandariskum kvikmyndum ok fleiru?
Er eg sá eini á landinu sem hefr áhyggjur af þessu?
Sýnið ykkr, hinir miklu föðurlandsvinir
lát í ykkr heyra.
Síðan langar mig að skjóta þessu inní:
hvaða trúarbragð var hér á undan kristni,
var það ekki ásatrú?
Hver sér ekki svipleika hér:
kristin trú, fyrstu mannverurnar: Adam ok Eva.
Ásatrú, fyrstu mannverurnar: Askr ok Embla.
Tlviljun?
hver veit?