Finnst ykkur rétt af Seðlabankanum að kenna launamönnum um gengisfellingar. Ef launin hækka eru það þá ávísun á að hækka vöruverð? Finnst ykkur ekki frekar ástæða til að hafa áhyggur af of miklum framkvæmdum hjá ríki og sveitafélögum. Vextirnir eru svo háir að fyrirtæki hika við að taka lán, en í þessu opna þjóðfélagi færist æ meira í vöxt að taka lán erlendis. Íslensk fyrirtæki tengjast mjög mikið, þ.e. sömu eigendur af hlutatil meira og minna. Þessir aðilar slá sér saman og leita annað eftir fjármagni. Viðskiptahallin er ekki heimilunum að kenna, heldur er það vegna mikilla framkvæmda og umsvifa hjá ríki og sveitafélögum.
Eða hvað?