O.k. í sambandi við “vopnahlé” ísraelsmanna og Palestínu þá fannst mér eitt skrítið að hve “allt í einu” komst á “sættir” um vopnahlé eftir stutta og snögga dvöl George Tenets. Finnst engum það skrítið að bandaríkjamenn skulu hafa sent yfirmann leyniþjónustu bandaríkjanna til samningaviðræðna í mið austurlöndum!! Yfirmann C.I.A. og hve rosalega fljótt náðist að fá báða aðila til að samþykkja vopnahlé. Er Tenet svona djöfulli góður samningamaður eða negldi hann kannski Arafat og Sharon upp við vegg með einhverju??? Ég meina ég spyr.
Kannski að Tenet sé besti samningamaður bandaríkjanna.
Ég held að einhverjir myndu furða sig ef að bretar eða frakkar hefðu sent yfirmenn LEYNIÞJÓNUSTU Frakklands og Bretlands hefðu verið sendir á svæðið til að semja
einhver svör við þessu ??? ……..