Núna á 3ja degi var hann í Svíþjóð á fundi EB, og mælti þar þessi fleygu orð:
He said at one point during the news conference that “Europe ought to include nations beyond the current scope of E.U. and NATO” and that “my vision of Europe is a larger vision” that included “more countries.”
Eins og við sjáum er Bush litli (junior) voða voða klár í þessu öllu saman. Hann vill fjölga Evrópulöndum og finnst að Evrópa ætti að auki að ná til ríkja sem eru ekki í EB eða NATO.
Að auki kom hann inná:
Mr. Bush, turning his attention to another continent, told reporters, “We spent a lot of time talking about Africa, and we should. Africa is a nation that suffers from incredible disease.”
Eins og við sjáum hefur hann miklar áhyggjur af Afríkuríkinu, spurning hvort hann viti hvað forseti Afríku heitir? :p
Í Póllandi (á 4ja degi) lagði hann svo áherslu á fyrri orð sín um að:
``My vision of Europe is a larger vision: more countries, more free trade, and one which welcomes Russia and the Ukraine, welcomes Russia and encourages Russia to make the right choices,'' he added.
Chris Patten sem að er “utanríkisráðherra” Evrópusambandsins svaraði þessu á þessa leið:
“The United States is not a member of the European Union.”
Ég bíð spenntur eftir því að heyra hvað Bush litli segir á fimmta og síðasta degi þegar hann hittir Pútín, forseta Rússlands.
Er þessi maður ekki gargandi snilld? Er þetta ekki maðurinn sem að mun valda þokkalegum óróa í heiminum næstu ár?
Summum ius summa inuria