Snilld? Tjah, ég veit ekki. Ég hef ekkert á móti því að fólk rækti og neyti marijúana og önnur kannabissefni, og hef ég reyndar ekkert á móti þessum efnum yfirleitt, en þegar að einstaklingur er að setja þetta óbeðinn í hamborgara, þá finnst mér gamanið vera komið út í öfgar. Þetta er jú fyrir það fyrsta ólöglegt efni í flestum löndum, og finnst mér skammarlegt að reyna að fá fólk til að neyta þess án þeirra vitundar. Höldum þessum efnum fyrir okkur sjálf ef við viljum neyta þeirra. (A.m.k. meðan þau eru ólögleg).
:)