Þessa ritgerð skrifaði ég nú fyrir stutt og vildi deila henni með ykkur. Vill ég benda á að þetta er ekki doctors ritgerð eða unnin af einhverjum uber geek aðeins túlkun 10 bekkings á svörum svarenda viljið þið því vinsamlegast sleppa því að vera með einhver leiðpindi. Við stafsetningar villium hef ég einga afsökun aðra en að hafa verið hundlatur alla mína tíð og ekki nennt að læra stafsetningu




Svo lengi sem menn hafa verið til hefur rasismi eða kynþáttahatur verið fylgifiskar þeirra. Frá fyrstu tíð hafa menn litið niður á menn sem voru á einhver hátt öðruvísi en þeir, heilu stríðnin hafa verið háð vegna trúarbragða eða gegn öðrum kynþáttum. Það er eimitt afleiðingar kynþátta haturs sem dýpstu og myrkustu hlutar manns hugans koma í ljós. Nýlegt dæmi um þetta var Helförin þar sem reynt var að útrýma heilum kynþátti fólks.

Þetta brennandi mál er lokaverkefni okkar i 10.bekkar samfélagsfræði. Við áttum að finna 10 spurniungar og spyrja 15 manns að. Spurnigarnar áttu að fjalla um viðhorf og afleiðingar kynþáttahaturs. Þótt að svörin hafi verið býsna stöðluð voru þó nokkur svör sem voru áhugarverð. Munu við leiða lesenda í gegnum við horf íslendinga gegn (og jafnvel með) kynþátta hatri.

Samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar telst innflytjendur vera bæði þeir sem fæðast í öðru landi og það sem meira er einnig þeir sem eru börn og/eða barna börn innflytjenda jafnvel þótt þeir tali líta lausa íslensku og hafi lifað hér allt sitt líf. Ástæður þess að við flokkum þetta fólk sem útlendinga er í flestum tilfellum annar húðlitur þótt annað komi einnig til greina einsog t.d. önnur trúa brögð, öðruvísi viðhorf og sú staðreynd að þetta fólk hópar sig oft saman og lokar sig útaf í samfélaginu

Þegar við lítum á við horf Íslendinga gagnvart útlendingum kom í ljós að flestir þátttakendur könnunarinnar töldu að útlendingar sem væru komnir með Íslenskan ríkisborgara rétt væru ekki Íslendingar eða um 76% e.t.v. vegna þess að við Íslendingar erum mjög á varðbergi gagnvart menningu okkar enda höfum við verið nánast eins í fleiri hundruð ár og hinn almenni Íslendingur vill halda í það, jafnvel ómeðvitað.


Ef til vill áhugaverðustu niðurstöður könnunarinnar er hversu margir vilja stöðva flæði innflytjendanna til landsinns eða heil 94% þykir þetta benda til þess að útlendingar séu ekki vel liðnir af íslendingum, þótt djúpstæðari ástæður gæti leigið að baka eins og hræðsla á atvinnu missi eða of mikils álags á bóta kerfið. Einnig kom þessi niður staða í ljós þegar spurt var um fjölda innflytjendinga og töldu flestir að þeir væru of margir.

Ein spurning könnunarinnar var sér staklega um deild. Er rasismi gagnlegur? Flestum fannst þessi spurning fáránleg enda flestir ekki reiðubúnir að velta þessari hugmynd fyrir sér. En er þetta satt? Allir svöruðu sama svarinu og voru óbeygjanlegir með það, nei. En er það rétta svarið? Að sumra mati er stundum betra að vera aftur haldsöm og ofvernda menningu okkar því hún það eina sem við eigum. Við eigum ekki hallir, listaverk eða mikla uppfinninga menn, aðeins menninguna og málið okkar sem við erum öll stolt af. Við viljum ekki missa þetta allt og atvinnu okkar að auki vegna einhvers ,,negra” eða ,,grjóns”sem fyrirtækin fá ódýrt. Við verðum því stundum að sætta okkur við það að stundum er betra að beita aðferðum sem virðast vera hreint kynþáttahatur eins og að ráð frekar innlenda starfsmenn og takmarka ríkisfangs veitingar til flóttamanna til að venda okkur sjálf.

En hvernig sýna Íslendingar rasisma í verki? Þegar spurt var um hvað mynd rasisma fólk tæki helst eftir voru svörin eins mismunandi og þau voru mörg. Efst á lista voru líkamlegar og einnig munnlegar árásir sem eru oft langt um verri því þær svíða til æviloka. Önnur algeng mynd rasisma er eyðilegging á eignum eins og húsum, bílum og líka töskum og bókum barna innflytjenda. Þó að ég hafi að nokkru leiti tekið upp málstað þeirra sem styðja rasisma hér á undan verður nú að segjast að þessi tegund kynþáttaofbeldis allt annað en ég vísaði til þar. Þetta er algjör skepnuskapur og eitthvað sem eingin siðmenntaður maður ætti að láta sér detta í hug. En því miður eru alltof margir sem verða fáfræðinni að bráð og koma fram við aðrar manneskjur eins og skít.


Þegar spurt var um áhrif útlendinga á hagkerfi Íslands voru flest svörin lituð fáfræði sem koma mætti fyrir með meiri fræðslu í þessum málum. Héldu flestir að áhrifin myndu verða skelfileg og að útlendingar myndu taka öll störfin og Íslendingar yrðu atvinnulausir upp til hópa. Einnig héldu þeir að mikið af útlendingum væru settir á bætur sem myndi ríða íslenska ríkissjóðinum að fullu. Þetta er auðvitað fásinna því að Íslendingar nú til dags eru orðnir alltof fínir til að vinna skíta störfin sem þetta fólk gerir möglunarlaust. Þegar þetta fólk fær borgað borgar það í ríkissjóð í formi skatta og við græðum. Það borðar mat, kaupir föt, og leigir húsnæði, við græðum.

Einnig voru áhrif útlendinga á menningu Íslands rædd þó að svörin þar hafi ekki verið eins afdráttar laus eins og þessi á undan voru í hópnum fólk sem héldu því fram að þetta fólk hefði slæm áhrif á menninguna, en þau gáfu engar haldbæra skýringar, sem er auðvitað ekkert skrítið þar sem þessi fullyrðing er alger þvættingur. Þegar innflytjandi sest hér að kemur hann líklega frá þjóðfélagi gerólíku okkar og getur hann því kennt okkur margt um lífið sem við Íslendingar höfum alveg farið á mis við í hinu endalausa lífsgæða kapphlaupi okkar.


En hvernig mætti stöðva þetta? Flestir þátttakendur voru sammála mér að það mætti koma í veg fyrir þetta með fræðslu frá barnaldri því erfitt er að kenna gömlum hundi að sitja. En við verðum öll að taka höndum saman ef þetta á að stöðvast í eitt skipti fyrir öll, við verðum að opna okkur fyrir nýju fólki og menningu. Aðeins þá getum við lifað öll saman, saman sem menn í einum heimi.
(\_/)!!