
En er það rétt af foreldrunum að kvarta?
Ekki finnst mér það, foreldrarnir voru að leifa börnunum sínum að horfa á þáttinn.
Litlu bræður mínir (og ég) horfum yfirleytt á Strákana, samt erum við ekkert að láta eins og asnar eða þar fram eftir götunum.
Fyrst að foreldrarnir leyfðu börnunum sjálfir að horfa á Strákana, hvað eru þau þá kvarta?
Persónulega finnst mér að þau hafi bara ekkert efni á að vera að kvarta.
Svo voru náttúrulega líka leikskólakennarar og skólakennarar sem voru að kvarta yfir þessari hegðun (það stendur allavega í DV)
Annars ef þeir myndu hafa Strákana seinna um kvöldið þá myndu litlu bræður mínir bara verða fúlir, þeir eru ekkert að apa eftir þeim svo ég viti.
allt tekið úr DV er á ská.
Hvað finnst ykkur?