MS leikritið, “Komin til að Sjá og Sigra”! Tatatatataaa!
Bráðskemmtilegt leikrit sem er endurgerð útgáfa af myndinni “Með Allt á Hreinu” með stuðmönnum.
Mikið um söngatriðum og gömlum stuðmannalögum, ég mæli með “Íslenskir Karlmenn.”
Leikritið fékk fjóra og hálfa stjörnu frá leiklistarfélaginu og er sýnt í Loftkastalanum. Frumsýninginn var á þriðjudaginn 15. feb og voru margir merkir gestir meðal annars Jakob Frímann og allt stuðmannabandið. Og vil ég minna á að þeir mæla líka með leikritinu.
Lifi Stuðmenn!