Ég rakst á link inná www.B2.is áðan og ákvað að þýða hana hérna. Ég vil benda á að ég er ekki góður í ensku svo að þýðingin verður svolítið skræpótt.
Einmitt þegar að þú hélst að mannkynið gæti ekki sokkið lengra biðja ‘spammarar’ þig um peninga í hjálparsamtök sem eru ekki til.
Nú þegar er ég búinn að sjá tvö mismunandi dæmi um þessar beðnir, hannaðar til þess að notfæra sér ástand hundruð þúsund manna í hamförunum í Asíu áður í vikunni.
Þau bjóða þér að gefa pening á bankareikninga með fölskum nöfnum góðgerðarstarfsemis.
svo ef þið fáið beðnir af netinu um að gefa peninga til flóðasvæðanna, ignorið þær og notið frekar síma rauða krossins _-9072020-_