Mér er spurn er thad ólöglegt ad birta bréf er stílad er á mann, á netinu eda öllu heldur á blogginu minu?
Kærasta min setti inn grein thar sem ad hun skrifadi upp ordrétt bréf frá “vinkonum” sinum thar sem ad thær voru ad slíta vinskapnum og segja ad thetta bréf væri barnalegt og eitthvad. Thar var enginn nafngreyndur, en thad kom ad sjálfsögdu framm mikil gremja og lágt álit hennar á theim fyrir thetta bréf. Svo voru svörin thar sem ad var drullad yfir thær einsog vera ber í svona greinum.
Svo komu thær hingad heim og sögdust vera búnar ad tala vid lögfræding og thad yrdi gert eitthvad mikid úr thessu ef ad öllu á síduni yrdi ekki eytt, ekki bara greynini med bréfinu heldur öllu.
Mér er spurn thid lög fródu menn sem ad stunda Huga, er thad ólöglegt ad skrifa inn bréf sem er stílad á mann, inná sína egin blogg sídu og án thess ad nafngreyna nokkurn adila sem ad málinu kemur nema ad sjálfsogdu sjálfan sig?
Og ef thad er ólöglegt er thá hægt ad finna thau lög sem um thad gylda einhvurstadar á netinu?
Thær voru nefnilega ad segja ad thetta yrdi kært ef thad væri ekki allt tekid út. Finnst thad solldid langt gengid utaf einni grein inná pínulítilli blogg sídu.
Málid er líka ad allir sem ad hafa skodad thessa grein hefdu frétt thetta án thessarar greynar og helmingurinn var búinn ad frétta thetta ádur en thetta fór á netid.
En mér er spurn er thetta virkilega ólöglegt?
Einhvurnvegin held ég ekki og thessvegna er ég ad spurja í minni fáfrædi.
Takk fyri