Mér finnst pistlahöfundarnir vera mjög misjafnir:
Illugi stendur alltaf upp úr, frábær fyndinn og talar um hluti sem skipta máli.
Auður er ávallt fyndinn og pistlarnir hennar fjalla um daglegt líf hennar eins og hún hefur alltaf verið frábær í, samanber til dæmis bókina Hvunndagshetjan.
Hannes, þó ég fái stundum upp í hálsinn þegar hann er að tala þá er það yfirleitt áhugavert til að fá andstæða skoðun, hann hefur meira að segja stundum eitthvað til síns máls.
Mörður er alltof þurr og pistlarnir hans eru mjög misjafnir, síðasti pistill hans var hins vegar frábær.
Eiríkur er þarna af einhverjum óskiljanlegum ástæðum, leiðindaviðtöl sem hann er með þarna.
Það er hægt að finna pistlanna á strikinu, þeir koma samt óreglulega inn, hjá <a href="http://www.strik.is/frettir/politik-gamalt.ehtm?cat=gestapistill">Agli</a
<A href="