Ég vil bara óska Dabba til hamingju með starfsafmælið.

Það er örugglega gaman hjá honum þessa dagana.
* Hann er búinn að vera forsætisráðherra í 10 ár.
* Gengið er í sögulegu lágmarki.
* Bensínverð í sögulegu hámarki.
* Viðskiptahallinn brjálæðislegur.
* Verðbólgan stöðugt að aukast.
* Og allir að þakka honum fyrir árangurinn.

Það mátti ekki heyra annað á ríkisrás 2 í gær að 90% væru voða ánægðir með hann.

Eru þið á sömu skoðun?

P.S. Sendi inn svipaða grein sem lenti á korknum. Eftir hverju flokkast þetta?


Kveðja,
Ingólfur Harri