hversu mikið hefur þú kynnt þér málið?
verð svo reið við að lesa þetta…
Þegar þessi kennari sem þú tókst sem dæmi fór í tölvuna á meðan þið áttuð að gera e-r dæmi, hvað helduru að hann hafi verið að gera?
ég get svarað þér það með því að vera nærri því 95% viss, hann var að undirbúa næsta tíma, næsta dag eða næstu vikuna… svo einfalt er það.
Mamma á 10 systkini þar með eru 4 kennarar, og hún er sú 5 sem er kennari…
hún hefur verið kennari frá því að ég var 4 ára,´námið var mikið fyrir kennarann…
Hún hefur verið að kenna öllum bekkjum, núna er hún að kenna 26 krökkum í 4. bekk, hún er oftast ekki komin heim fyrr en 8, þó svo að hún sé búin að kenna 1…
þegar hún kendi í sveitaskóla, þá var hún að kenna 7 og 8 bekk, og þá BARA 11 krökkum, hún var samt sem áður ekki komin heim fyrr en 7, en þá var vinnudagurinn til 15:15þ
og því spyr ég… hversu mikið hefur þú kynnt þér efnið sem þú ert að skrifa um?
kennarar vinna flestir mun lengur en gefið er laun fyrir, svo við, krakkarnir í grunnskólanum getum lært, búið okkur undir framtíðina…
neij, neij ókeij kennarar gera ekki mikið fyrir okkur, en eru foreldrar þínir tilbúnir til þess að vera hjá þér frá 8 - 16:00 kenna þér allt þetta sem er verið að kenna þér og eyða því sem eftir er af deginum að undirbúaa næsta dag? sytja fundi? og annast 26 öskrandi krakkaorma, fara yfir heimanámið, hætta í sinni vinnu,´sitja á skólabekk nokkuð lengi og læra undir kennarann og fá svo skítalaun fyrir það?
Bara það þegar þú skilar ritgerð, þá þarf að fara yfir hana gefa einkunn, er meiriháttar mál og þá sérstaklega ef þú ert í stórum bekk og fyrir hvern eru þeir að gera þetta?
ekki fyrir þá, heldur fyrir þig! ANDSKOTANS sjálfselska í þér!
Kennaralaun eru skítléleg, og finst mér bara að það ætti að hækka þau, gera þau sanngjörn í eittskipti fyrir öll!
__________________________________
Ég hef kynnt mér þetta mál mjög vel, en ég held að þú vitir ekki allveg hvað þú ert að tala um eða það að þú ert einum of hlutdræg.
“hún hefur verið kennari frá því að ég var 4 ára,´námið var mikið fyrir kennarann…”
Minna en hjá flestum öðrum, 3ára háskólanám er ekki mjög langt, einnig geta kennarar flestir (allavega kennaranemar sem ég veit um) unnið með náminu en það er nánast útilokað í öðrum Háskólanámum.
“kennarar vinna flestir mun lengur en gefið er laun fyrir, svo við, krakkarnir í grunnskólanum getum lært, búið okkur undir framtíðina…”
Þarna kemur fáfróðska þín um þetta mál, bersýnilega í ljós. Þegar kennarar vinna lengur heldur en stundaskrá segir til um þá kallast það yfirvinna. Yfirvinna er ekki launalaus, heldur þú þá virkilega að einhver kennari myndi vinna lengur en 18klukkutíma á viku ef hann fengi ekki borgað fyrir hana.
´
Þó að foreldri þitt komi heim klukkan 8 á kvöldin, sem ég tel ólíklegt, þá gerir það 50stundir á viku, meðal fjöldi stunda á viku hjá Íslenskum manni eru 46stundir. Foreldri þitt vinnur þá 4studir yfir meðaltali, en ef þú tekur inn fríin sem kennarar hafa þá eru 50stundir á viku hjá kennurum bara svona í kringum meðallag á ársgrundvelli. Svo foreldri þitt vinnur barar meðalmikið á íslenskum mælikvarða, en fær sennilega langt yfir meðallaun kennara 215.000 vegna yfirvinnu 50-18=32 yfirvinnustundir á viku. Foreldri þitt hlítur að vera með mjög há laun.
Ég nenni ekki svara meira úr póstinum þínum, þetta er svo heimskulegt, ég ráðlegg þer að kynna þér málið betur, þá hjá fleirum en bara kennurum til að fá samanburð og lesa umræðuna hérna, áður en þú póstar fleirum svona vitleysispósti hérna inn.
Kennarar hafa betri kjör en flestar aðrar starfstéttir, sé tekið tillit til fría, vinnutíma, lengd náms. Af hverju hafa þeir mikið betri kjör en aðrir?
Einfallt svar, pressa útaf verkfalli.
Leifu
0
2 mánuðir eru 8-9 vikur… að meðaltali fær venjulegt fólk 6 vikur í sumarfrí. Kennarar geta ekki stjórnað sínum sumarafríatíma og miðað við léleg laun og yfirvinnu þá finnst mér þetta svosum alveg fyrirgefanlegt. En margir kennarar eru í endurmenntun hluta af þessu svokallaða fríi sínu.
0
Meðal sumarfrí Íslendinga er ekki 6vikur, það er nálagt 3vikum.
0