Hefur maður verið að velta því fyrir sér af hverju íslenska á fornu máli er ei mikið töluð nú til dags,og mætti segja að sumum finnist hún ‘'hallærisleg’'.Gæti það verið sökum ungdómsins nú til dags og vill maður kenna slangri og ýmsum innsettum enskum orðum um það.
Eins og má nefna hér líka er það að sumir hafa verið að seta út á sumar af mínum greinum hér á huga og finnst mér það bara vera alveg út í hött.Meðal annars benti meðlimur á huga að nafni bgates á það að enginn nennti nú til dags að lesa þetta.Er ég þó á öðru máli með það vegna þess að finnst mér að ætti að halda í þessa elskulegu forn íslensku.
Ekki hef ég á ævi minni séð fordóma gegn því hvernig Halldór Laxness skrifaði bækur sínar þegar hann var uppá sitt besta.
Voru þetta þankar og mitt álit á ástandinu í dag.
Summi kveður nú.