Amm, Geocities notendur eru auðvitað með bestu síðurnar á netinu… ekkert að því að hvaða fábjáni sem er getur farið að tjá sig um málin þar, heldur fer fólk virkilega að hlusta á það…
Ég tek alla vega meira mark á síðum unnar af ríkisreknum eða viðurkenndum hópum frekar en af John Doe á geocities.
“70% of all cancers occur in non-smokers. The National Cancer Institute, National Institutes of Health report in the 1995 Information Please Almanac states that only 30% of all cancers are caused by smoking.”
Amm, eflaust satt hjá Jonna Dó, hann mætti nú samt nefna að krabbamein eru af alls konar meiði. Ef hann gæti sýnt fram á að einungis 30% af lungnakrabbameinum eru vegna reykinga, þá væri þetta sterkari rök, þó að 30% líkur séu nú alvarlegt mál(ekki gaman að missa 1/3 af þjóðinni vegna reykinga.
“In truth, smoking is not a leading cause of cancer.”
Hann er kannski að fatta að það séu til mörg eiturefni sem valda “líka” krabbameini. Alltaf gaman að sjá menn lesa sér til í læknisfræðinni.
“Lung cancer is primarily a condition developed in old age, with average age of onset age 65, according to American Cancer Society literature. It's estimated more people will die of lung cancer in populations of older Americans, and where more older Americans live, there more lung cancer deaths will be estimated. More incidence of lung cancer and deaths from lung cancer are likely to occur in Florida than in any other state. That's where the highest percentage of retirees live. And that's where ACS estimates more lung cancers will occur. Lung cancer is a disease of old age, not smoking.”
Sé að hann hafi tekið upp smá félagsfræði tímarit, gott hjá honum. Hann mætti kannski einnig líta á það að þessi “gamla” kynslóð ólst upp í umhverfi þar sem reykingar voru algengari sem og viðurkenndar af flestum. Reykingar þurfa ekki að draga alla í gröfina á unga aldri, en það þýðir ekki að maður sé stikkfrí.
“Smoking may actually help reduce the risk of breast cancer in some women, according to a study, published in the Journal of the National Cancer Institute. The study found that smoking reduces by 50 percent the risk of developing breast cancer in women who have a rare genetic mutation that can lead to to the disease.”
Og reykingar hjálpa einnig þeim sem þjást af ADHD(athyglisbrestur með ofvirkni), en það er nú þess vegna sem vísindamenn hafa komið fram með ný lyf, sem eru með færri hliðarverkanir en reykingar. Einnig hjálpar koffín hjá ADHD fólki.
“Studies have shown evidence of an inverse relationship between smoking and the risk of contracting Alzheimer's disease or Parkinson's disease. In fact, most studies show that the more one smokes, the lower the risk level.”
Mér sýnist maðurinn vera lesblindur. Rannsóknir hafa nefnilega sýnt fram á að reykingar auka líkurnar. Það er örlítill möguleiki að reykingar geti kveðið það niður tímabundið, en það er alls engin lækning og er í mesta lagi frestun á því óumflýjanlega.
“Nobody knows what chemicals in smoke cause cancer. Scientists have spent hundreds of millions of dollars looking for them. examining ~5,000 compounds comprising 95% of smoke by weight. Individually some are carcinogens, some are actually anti-carcinogenic, but none accounts for the effect of active smoking. Total number of compounds is estimated to be 100,000 (some are unstable and exist for microseconds).”
Svona er þetta, ef allt væri vitað þá værum við eflaust ekki hérna. Rannsóknir taka oft tugi ára og þar sem þetta er ekki það gömul rannsókn þá er ekki hægt að ætlast til þess að þeir finni þetta 1,2 og 3.
“If nearly 50% of the population smoked, you would expect at least nearly 50% of the people who die would be smokers, if smoke has nothing to do with dying. It stands to reason we should start suspecting smoke kills smokers only when over 50% of those who die in a given year are smokers. By their own statistics, only about 20% of the deaths are smokers. This hardly appears to present the profound danger anti-smoking advocates would have us believe. As a matter of fact, it would appear you have a greater chance of dying if you're a non-smoker!”
Ef hann hættir ekki að lesa Brave New World þá á hann nú bara eftir að meiða sig. Hver og ein manneskja er það mismunandi að styrkleiki hennar til að berjast gegn eiturefnum er misjafn. Einnig setur hann þetta þannig fram að meðalmanneskja í Bandaríkjunum lifi einungis í 1 dag.
“In a rush to cover their tracks and bad statistics, anti-smoking advocates are quickly revising their numbers to be more in line with their political ambitions. In the 1960's epidemiologists estimated that smoking killed one fourth of all regular smokers. That estimate was later raised to one third. More recently they suggest that both estimates are too low. According to scientist Richard Peto, lifelong cigarette use, particularly if begun before age 20, kills at least half of all smokers.”
American Exceptionalism at its best. Heldur hann virkilega að fólk sé fullkomið? Það er ekki hægt að setja tölvu í gang og vonast eftir einhverju galdrasvari, nema þá kannski 42.
“Americans are not experiencing the ”epidemic of tobacco related disease and death“ the anti-smokers claim. If that were true, why would annual death rates decrease in the U.S. as cigarette sales rates increase?”
Hann kvartar yfir því að vísindamenn hafi ekki náð að sanna eitt né neitt, en kvartar svo yfir því þegar þeir finna leiðir til að halda þér á lífi? Sumir eru aldrei ánægðir…
“So, why does the government make such a big deal about tobacco causing cancer and death when the research doesn't even support their claims? At the risk of repeating myself…it's because of money, control, and jurisdiction.”
Úff, hann þarf að leggja Orwell frá sér. Í fyrsta lagi, ef þetta væri um peninga þá væru þeir að leyfa sígarettur. Þarft nú bara að lesa um orku- og kjötiðnaðinn til þess að vita hvernig BNA ríkisstjórnin höndlar svona mál. Að segja að þetta sé út af “Control” lætur þetta hljóma eins og maðurinn sé 150% kapítalisti, að 100% frelsi sé best. Það væri nú gott að láta foreldra allra þeirra barna sem dóu úr E.Coli að þetta góða frelsi í kjötiðnaðinum sé af hinu góða, að dauði barna þeirra hafi bara verið bölvuð ólukka. Sama gildir um “jurisdiction”. Sá sem heldur uppi þessari síðu hljómar eins og að það ætti ekki að vera til neitt ríki, engin stofnun sem sér um jafnvægi. Fólk á sér til að gleyma sér í svona frelsisræðum og gleymir þ.m.t að 100% frelsi er langt frá því að vera af hinu góða. Svona menn halda virkilega að menn séu í hjarta sínu góðir, og að trú þeirra haldi þeim sönnum eða eitthvað þvíumlíkt.
“I am a concerned American Christian citizen who is fed up with intrusive government, manipulation by an unjust system of taxation, and an apathetic American populace duped by the liberal lies of the mainstream media and cultural elites.”
Eins og mér datt í hug, hann segist vera Kristinn og talar um stjórnunarmaníu stjórnvalda(möo conservative, heldur eflaust að Bush sé guðsútvalinn). Eins og margir aðrir apakettir þá er hann ólesinn og setur sér í hug alls konar villur sem eiga sér enga stoð í raunveruleikanum. Hann má til að mynda byrja á því að kynnast þjóðfélaginu í heild og horfa á “The Big Picture”, í staðinn fyrir að kvarta og kveina í sínu litla koti út í miðju rassgati.
“Clearly, most Americans don't realize what is at stake. Anyone who values individual rights should unequivocally denounce this massive expansion of government power. It makes no difference whether you smoke or not. The fundamental issue is whether you are free to live as you choose, or are forced to live as the state commands”
Þessi maður er dæmigert eintak af þeirri mannskepnu sem hrjáir þessa jörð. Hann vill augljóslega frelsi til að myrða, pína, sem og að limlesta þá sem hann vill, því frelsið býður honum upp á það. Frelsi til að keyra drukkinn, frelsi til þess að kýla fyrir neðan belti, frelsi til þess að brjótast inn í eigur annarra, frelsi til að nauðga, frelsi fyrir alla og það á hálfvirði.
Eftir að hafa lesið í gegnum þessa síðu og þaðan af “Why have I created this page?”, þá finnst mér það óskiljanlegt að þú vísir í þessa síðu. Þessi maður er augljóslega einn af þeim sem tilheyra hinu “æðra” “Model Majority” sem eru með verstu mönnum Bandaríkjamanna. Þeir eru í raun engu skárri öfgamenn en þeir sem grýta kvenfólk í mið-asíu.
Annars mæli ég með bandarískri menningarsögu hjá Magnúsi Fjalldal í HÍ ef þú vilt fá heildarmynd af BNA og hvernig þeir eiga til með að virka.
[------------------------------------]