Enn einu sinni hefur löggjafinn gripið inn í kjaradeilu sjómanna. Og að þessu sinni eru þeir náttúrulega ekki að skipta sér af samningunum, bara af verkfallinu. Og ástæðan? Einhver reikningshausinn datt niður á útkomu upp á einn og hálfan miljarð! Þvílíkt kjaftæði, þar eru hvert einasta gramm reiknað á topp verði, aðstæður sem aldrei hafa komið upp og útilokað að gerist núna. Réttast væri af samninganemd sjómanna að fara heim og funda ekki fyrr en í apríl aftur þegar flotinn er aftur kominn í höfn. Já svona er lífið krakkar, kennarar meiga vera í verkfalli í tvo mánuði án nokkurs skaða en sjómenn setja þjóðarbúið í hættu með því að vera í verkfalli í fjóra daga.
Árni Mattisen, þú ert rekinn.