Voðalega er erfitt alltaf að sjá svona mega júróvisjón fíling í okkur íslendingum og við sigrum heiminn á einni nóttu og heyra reynda knattspyrnumenn að spá okkur sigri í Hamburg.
Það er eins og við vitum ekki hvað orðið “að vera raunsær” er.
Það var svo sem vitað að þjóðverjar myndu taka okkur í Hamburg,málið var að sem öllu skipti máli hvernig leikurinn á milli Skota og Litháa myndi fara
.
Því miður fór þetta okkur í óhag,enn leikurinn sem við töpuðum á móti skotum í dalnum réði úrslitum hvernig þetta endaði í dag,þar var lágmarkið að fá 1 stig úr þeirri viðureign.
Núna höfum við frambærilegt landslið og góða þjálfara til að koma því í lokakeppni HM 96´og vonandi höldum við Ásgeir og Loga.
Hinn umtalaði Atli Eðvalds og KSÍ áttu stórann þátt í því hvernig þetta fór fyrir okkur á endanum og vonandi skal knattspyrnusamband íslands ekki skipta sér af hlutum sem það kemur ekkert við,Atli lenti í kjaminum á þeim stórlöxum,maður getur ekkert haft samhúð með honum því andrúmsloftið í fólkinu á íslandi gangvart honum og öðrum í stjórn KSÍ var orðið löngu með réttara orðum “mikil reiði og þjóðin var gáttuð á þessu öllu skrípaleika spillingu”
Atli var tuskubrúða fyrir KSÍ þótt vitað mál að hann væri enginn þjálfari.